Segir málefnanlegar innistæður fyrir miklu fylgi Vg 1. desember 2008 19:46 Steingrímur J. Sigfússon formaður Vg. Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segir niðurstöður þjóðarpúls Gallups ekkert koma sér sérstaklega á óvart. Flokkur Steingríms mælist með mest fylgi allra flokka, á sama tíma og fylgi stjórnarflokkanna hrynur. Hann segir þann sem ekki sjái kröfu þjóðarinnar um breytingar bæði blindan og heyrnarlausan. „Það er mikil gerjun í samfélaginu og óánægjan með stjórnarflokkana kemur því ekki á óvart. Ég held líka að okkar framganga og málflutningur hafi mælst mjög vel fyrir. Við höfum náð að halda haus og sýnt ábyrga afstöðu til mála," segir Steingrímur. „Ég held líka að okkar gagnrýni á ríkjandi hugmyndafræði síðustu ára njóti sannmælis og fái stuðning núna. Það eru málefnanlegar innistæður fyrir því að við skorum hátt núna, með öllum þeim fyrirvörum sem maður setur við skoðanakannanir sérstaklega miðað við þær aðstæður sem eru uppi núna. Ég reyni því að halda ró minni á sama tíma og ég gleðst yfir þeim stuðningi sem við fáum." Vinstri grænir mælast með 32% fylgi en stuðningur við ríkisstjórnina hrynur. „Það er auðvitað hin hliðin á þessum peningi. Stjórnin sem fyrirbæri er trausti rúin og sjálfstæðisflokkurinn ber auðvitað höfuðábyrgð á því ástandi sem nú er og fær því stærsta skellinn. Eigum við ekki að segja að það sé maklegt og sanngjarnt." Steingrímur telur að það eigi að kjósa um leið og aðstæður séu réttar. „Menn verða að hlusta á þessi skilaboð og önnur sem berast úr þjóðfélaginu. Sá sem ekki gerir það er bæði blindur og heyrnarlaus, því þjóðin er að krefjast breytinga." Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segir niðurstöður þjóðarpúls Gallups ekkert koma sér sérstaklega á óvart. Flokkur Steingríms mælist með mest fylgi allra flokka, á sama tíma og fylgi stjórnarflokkanna hrynur. Hann segir þann sem ekki sjái kröfu þjóðarinnar um breytingar bæði blindan og heyrnarlausan. „Það er mikil gerjun í samfélaginu og óánægjan með stjórnarflokkana kemur því ekki á óvart. Ég held líka að okkar framganga og málflutningur hafi mælst mjög vel fyrir. Við höfum náð að halda haus og sýnt ábyrga afstöðu til mála," segir Steingrímur. „Ég held líka að okkar gagnrýni á ríkjandi hugmyndafræði síðustu ára njóti sannmælis og fái stuðning núna. Það eru málefnanlegar innistæður fyrir því að við skorum hátt núna, með öllum þeim fyrirvörum sem maður setur við skoðanakannanir sérstaklega miðað við þær aðstæður sem eru uppi núna. Ég reyni því að halda ró minni á sama tíma og ég gleðst yfir þeim stuðningi sem við fáum." Vinstri grænir mælast með 32% fylgi en stuðningur við ríkisstjórnina hrynur. „Það er auðvitað hin hliðin á þessum peningi. Stjórnin sem fyrirbæri er trausti rúin og sjálfstæðisflokkurinn ber auðvitað höfuðábyrgð á því ástandi sem nú er og fær því stærsta skellinn. Eigum við ekki að segja að það sé maklegt og sanngjarnt." Steingrímur telur að það eigi að kjósa um leið og aðstæður séu réttar. „Menn verða að hlusta á þessi skilaboð og önnur sem berast úr þjóðfélaginu. Sá sem ekki gerir það er bæði blindur og heyrnarlaus, því þjóðin er að krefjast breytinga."
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Sjá meira