Enski boltinn

Tottenham neitar viðræðum við Hughes

Mark Hughes ræðir við Robinho
Mark Hughes ræðir við Robinho NordicPhotos/GettyImages

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag.

Í yfirlýsingunni er þvertekið fyrir að Tottenham hafi boðið Mark Hughes stjóra Blackburn fimm ára samning til að taka við liðinu af Juande Ramos, en Sun sagði að Hughes hefði verið boðið að taka við Tottenham - jafnvel í næstu viku.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×