Lífið

Svava Johansen fær samúðarkveðjur

"En svona er nú smekkurinn misjafn. Ég hef fengið ótrúleg komment og fundið fyrir undrun fólks fyrir svona vali en þetta eru bara álitsgjafar að segja hvað þeim finnst. Ég vil taka það fram að það eru mjög flottar konur bæði hægra og vinstra megin í blaðinu. Upp til hópa eru íslenskar konur mjög vel klæddar og huga vel að útlitinu innan sem utan," segir Svava Johansen eigandi tískukeðjunnar NTC sem var valin ein af verst klæddu konum landsins af dómnefnd Föstudags, fylgirits Fréttablaðsins, í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.