Mikki refur kominn í húsdýragarðinn 22. júní 2008 12:01 Jón Gíslason tekur við Mikka ref. Hér er hann ásamt Alexander Veigari. Vísir sagði frá örlögum yrðlings nokkurs sem fannst einn á reiki í kríuvarpinu út af Reykjanesi fyrir helgi. Þá hafði fjölskylda í Grindavík tekið yrðlinginn að sér og vakti hann mikla athygli í sandkassaloki í garðinum. Nú hefur fjölskyldan losað sig við yrðlinginn og er hann kominn í húsdýragarðinn. „Þau höfðu samband við okkur en við höfum verið með verkefni sem heitir Villt dýr í hremmingum og tökum að okkur svona dýr þegar ekkert annað er í stöðunni," segir Jón Gíslason yfirdýrahirðir í húsdýragarðinum í Laugardal. Refurinn sem er mjög ungur að árum fannst einn reikandi og var búinn að týna foreldrum sínum. Fjölskyldufarðinn Þorvaldur Sæmundsson kom með yrðlinginn heim og fékk hann viðurnefnið Mikki Refur. Það var sonurinn Alexander Veigar sem skýrði refinn. „Það er nú ekki búið að kyngreina hann nákvæmlega en Mikki refur er ágætt nafn á hann eins og er," segir Jón en fyrir eru tveir villtir refir í garðinum. Jón segir refina í húsdýragarðinum vekja mikla athygli. „Það er ekki á hverjum degi sem fólk kemst í návígi við svona villt dýr." Og Jón er ánægður með að fá Mikka til liðs við húsdýragarðinn. „Já maður fagnar því að geta bjargað svona lífi." Tengdar fréttir Mikki refur í garðinum í Grindavík Þorvaldur Sæmundsson íbúi í Grindavík var staddur í kríuvarpi út af Reykjanesi þegar hann rakst á yrðling. Yrðlingurinn hefur vakið mikla athygli í bænum og hafa þrjár fjölskyldur komið að skoða hann í dag. Búið er að gefa honum nafn og er hann ekki kallaður neitt annað en Mikki refur. 19. júní 2008 21:13 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Vísir sagði frá örlögum yrðlings nokkurs sem fannst einn á reiki í kríuvarpinu út af Reykjanesi fyrir helgi. Þá hafði fjölskylda í Grindavík tekið yrðlinginn að sér og vakti hann mikla athygli í sandkassaloki í garðinum. Nú hefur fjölskyldan losað sig við yrðlinginn og er hann kominn í húsdýragarðinn. „Þau höfðu samband við okkur en við höfum verið með verkefni sem heitir Villt dýr í hremmingum og tökum að okkur svona dýr þegar ekkert annað er í stöðunni," segir Jón Gíslason yfirdýrahirðir í húsdýragarðinum í Laugardal. Refurinn sem er mjög ungur að árum fannst einn reikandi og var búinn að týna foreldrum sínum. Fjölskyldufarðinn Þorvaldur Sæmundsson kom með yrðlinginn heim og fékk hann viðurnefnið Mikki Refur. Það var sonurinn Alexander Veigar sem skýrði refinn. „Það er nú ekki búið að kyngreina hann nákvæmlega en Mikki refur er ágætt nafn á hann eins og er," segir Jón en fyrir eru tveir villtir refir í garðinum. Jón segir refina í húsdýragarðinum vekja mikla athygli. „Það er ekki á hverjum degi sem fólk kemst í návígi við svona villt dýr." Og Jón er ánægður með að fá Mikka til liðs við húsdýragarðinn. „Já maður fagnar því að geta bjargað svona lífi."
Tengdar fréttir Mikki refur í garðinum í Grindavík Þorvaldur Sæmundsson íbúi í Grindavík var staddur í kríuvarpi út af Reykjanesi þegar hann rakst á yrðling. Yrðlingurinn hefur vakið mikla athygli í bænum og hafa þrjár fjölskyldur komið að skoða hann í dag. Búið er að gefa honum nafn og er hann ekki kallaður neitt annað en Mikki refur. 19. júní 2008 21:13 Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Mikki refur í garðinum í Grindavík Þorvaldur Sæmundsson íbúi í Grindavík var staddur í kríuvarpi út af Reykjanesi þegar hann rakst á yrðling. Yrðlingurinn hefur vakið mikla athygli í bænum og hafa þrjár fjölskyldur komið að skoða hann í dag. Búið er að gefa honum nafn og er hann ekki kallaður neitt annað en Mikki refur. 19. júní 2008 21:13