Bubbi í lífsháska - myndband Andri Ólafsson skrifar 6. ágúst 2008 12:51 Eins og Vísir sagði frá í gær voru Bubbi Morthens, Páll Magnússon útvarpsstjóri og fleiri ferjaðir frá Eyjum að landi í björgunarbát þegar Bubbi hafði lokið við að skemmta í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Björgunarbáturinn komst ekki upp í Bakkafjöru og því þurfti föruneytið að fara síðasta spölinn á lítilli gúmmítuðru. „Það sem gerist er að við förum inn á röngum stað og okkur tók niður inni í brimsköflunum," segir Bubbi en 2-3 metra háar öldur skulla á bátinn á hlið og aftan frá þannig að hann fylltist af vatni. Vísir hefur undir höndum myndband sem sýnir þegar Bubbi Morthens, Páll Magnússon útvarpsstjóri, Páll sonur hans, Páll Eyjólfsson umboðsmaður og Heimir Geirsson stíga um borð í tuðruna sem heldur svo til lands. Myndbandið sýnir svo Bubba eftir að hann er kominn aftur um borð í björgunarbátinn og hann heyrist lýsa því þegar hann lenti í briminu í Bakkafjöru. Tengdar fréttir Bubbi í lífsháska á gúmmítuðru með útvarpsstjóra Þegar Bubbi Morthens hætti að starfa sem farandverkari, sjómaður og frystihúsaþræll árið 1979 ákvað hann að fara aldrei aftur í bát, nema líf lægi við. Um helgina var hann hinsvegar talaður inn á að sigla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem ekki var flogið. 10-12 þúsund manns sungu með lögum Bubba í brekkunni en síðan var farið með björgunarbát aftur að Bakka. Báturinn fer hinsvegar ekki alveg upp í fjöru og því þurfti að fara síðasta spölinn á lítilli gúmmítuðru. „Ég hef ekki orðið svona skelkaður síðan ég var barn, þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla,“ segir Bubbi sem óttaðist um líf sitt þegar öldurnar gengu yfir bátinn. 5. ágúst 2008 12:16 Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Eins og Vísir sagði frá í gær voru Bubbi Morthens, Páll Magnússon útvarpsstjóri og fleiri ferjaðir frá Eyjum að landi í björgunarbát þegar Bubbi hafði lokið við að skemmta í Herjólfsdal á Þjóðhátíð. Björgunarbáturinn komst ekki upp í Bakkafjöru og því þurfti föruneytið að fara síðasta spölinn á lítilli gúmmítuðru. „Það sem gerist er að við förum inn á röngum stað og okkur tók niður inni í brimsköflunum," segir Bubbi en 2-3 metra háar öldur skulla á bátinn á hlið og aftan frá þannig að hann fylltist af vatni. Vísir hefur undir höndum myndband sem sýnir þegar Bubbi Morthens, Páll Magnússon útvarpsstjóri, Páll sonur hans, Páll Eyjólfsson umboðsmaður og Heimir Geirsson stíga um borð í tuðruna sem heldur svo til lands. Myndbandið sýnir svo Bubba eftir að hann er kominn aftur um borð í björgunarbátinn og hann heyrist lýsa því þegar hann lenti í briminu í Bakkafjöru.
Tengdar fréttir Bubbi í lífsháska á gúmmítuðru með útvarpsstjóra Þegar Bubbi Morthens hætti að starfa sem farandverkari, sjómaður og frystihúsaþræll árið 1979 ákvað hann að fara aldrei aftur í bát, nema líf lægi við. Um helgina var hann hinsvegar talaður inn á að sigla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem ekki var flogið. 10-12 þúsund manns sungu með lögum Bubba í brekkunni en síðan var farið með björgunarbát aftur að Bakka. Báturinn fer hinsvegar ekki alveg upp í fjöru og því þurfti að fara síðasta spölinn á lítilli gúmmítuðru. „Ég hef ekki orðið svona skelkaður síðan ég var barn, þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla,“ segir Bubbi sem óttaðist um líf sitt þegar öldurnar gengu yfir bátinn. 5. ágúst 2008 12:16 Mest lesið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Fleiri fréttir Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Sjá meira
Bubbi í lífsháska á gúmmítuðru með útvarpsstjóra Þegar Bubbi Morthens hætti að starfa sem farandverkari, sjómaður og frystihúsaþræll árið 1979 ákvað hann að fara aldrei aftur í bát, nema líf lægi við. Um helgina var hann hinsvegar talaður inn á að sigla á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þar sem ekki var flogið. 10-12 þúsund manns sungu með lögum Bubba í brekkunni en síðan var farið með björgunarbát aftur að Bakka. Báturinn fer hinsvegar ekki alveg upp í fjöru og því þurfti að fara síðasta spölinn á lítilli gúmmítuðru. „Ég hef ekki orðið svona skelkaður síðan ég var barn, þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla,“ segir Bubbi sem óttaðist um líf sitt þegar öldurnar gengu yfir bátinn. 5. ágúst 2008 12:16