Ástþór borinn út af fundi 4. desember 2008 12:46 Ástþór Magnússon. Ástþór Magnússon, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, var borinn út af skipulagsfundi breiðfylkingarinnar Opinn borgarfundur í gær eftir að hann varð ekki við óskum fundargesta um að yfirgefa húsnæðið. Ástþór sakar hreyfinguna um ólýðræðisleg vinnubrögð. Breiðfylkingin hefur staðið fyrir opnum borgarafundum undanfarnar vikur, meðal annars í Iðnó og Háskólabíó. Forsvarsmenn hreyfingarinnar, þar á meðal Gunnar Sigurðsson, leikstjóri, funduði í Borgartúni í gærkvöldi og þar mætti Ástþór Magnússon. Fundargestir óskuðu eftir því að Ástþór myndi yfirgefa svæðið. Ástþór óskaði þá eftir því að fá að sitja fundinn sem áheyrnarfulltrúi en því var einnig hafnað. ,,Það komu aðvífandi að mér þrír menn og þeir bara báru mig út af fundinum," segir Ástþór. ,,Þeir tóku undir handleggin á mér og skúbbuðu mér út úr húsnæðinu." Ástþór segir að málið hafi getað endað í slagsmálum. ,,En ég er svo mikill friðarsinni að ég hef aldrei á ævinni lent í slagmálum og náttúrulega fer ekki út í svoleiðis. En ef þetta hefði verið einhver annar þá hefði þetta farið út í slagsmál. Andrúmsloftið var þannig að ég fékk alla flóruna yfir mig af fúkmælum frá leikstjóranum áður en þetta gerðist." Ástþór sakar hreyfinguna um ólýðræðisleg vinnubrögð. ,,Ég get ekki svarað hvað þeim gekk til en það er alveg ljóst að þetta var alveg meira í ætt við fasískan fund eins og einhvern undirbúningsfund hjá Hitlersæksunni en einhverskonar lýðræðisleg samtök það er alveg ljóst." Fréttastofa hafði samband við forsvarsmenn opins borgarafundar í morgun og þar fengust þær upplýsingar að Ástþór hefði ekki verið borin út. Nærveru hans hefði hins vegar ekki verið óskað þar sem hann stæði sjálfur á bak við framboð Lýðræðishreyfingarinnar og væri því pólitískur. Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Ástþór Magnússon, fyrrverandi forsetaframbjóðanda, var borinn út af skipulagsfundi breiðfylkingarinnar Opinn borgarfundur í gær eftir að hann varð ekki við óskum fundargesta um að yfirgefa húsnæðið. Ástþór sakar hreyfinguna um ólýðræðisleg vinnubrögð. Breiðfylkingin hefur staðið fyrir opnum borgarafundum undanfarnar vikur, meðal annars í Iðnó og Háskólabíó. Forsvarsmenn hreyfingarinnar, þar á meðal Gunnar Sigurðsson, leikstjóri, funduði í Borgartúni í gærkvöldi og þar mætti Ástþór Magnússon. Fundargestir óskuðu eftir því að Ástþór myndi yfirgefa svæðið. Ástþór óskaði þá eftir því að fá að sitja fundinn sem áheyrnarfulltrúi en því var einnig hafnað. ,,Það komu aðvífandi að mér þrír menn og þeir bara báru mig út af fundinum," segir Ástþór. ,,Þeir tóku undir handleggin á mér og skúbbuðu mér út úr húsnæðinu." Ástþór segir að málið hafi getað endað í slagsmálum. ,,En ég er svo mikill friðarsinni að ég hef aldrei á ævinni lent í slagmálum og náttúrulega fer ekki út í svoleiðis. En ef þetta hefði verið einhver annar þá hefði þetta farið út í slagsmál. Andrúmsloftið var þannig að ég fékk alla flóruna yfir mig af fúkmælum frá leikstjóranum áður en þetta gerðist." Ástþór sakar hreyfinguna um ólýðræðisleg vinnubrögð. ,,Ég get ekki svarað hvað þeim gekk til en það er alveg ljóst að þetta var alveg meira í ætt við fasískan fund eins og einhvern undirbúningsfund hjá Hitlersæksunni en einhverskonar lýðræðisleg samtök það er alveg ljóst." Fréttastofa hafði samband við forsvarsmenn opins borgarafundar í morgun og þar fengust þær upplýsingar að Ástþór hefði ekki verið borin út. Nærveru hans hefði hins vegar ekki verið óskað þar sem hann stæði sjálfur á bak við framboð Lýðræðishreyfingarinnar og væri því pólitískur.
Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fleiri fréttir „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir