Lífið

„Ekki kjósa!" segja Hollywoodstjörnur - myndband

Forest Whitaker, Leonardo DiCaprio og Jennifer Aniston.
Forest Whitaker, Leonardo DiCaprio og Jennifer Aniston.

Fræga fólkið í Hollywood er meðvitað um mikilvægi þess að fólk noti kosningarétt sinn í komandi kosningum í Bandaríkjunum.

Í nýjum sjónvarpsauglýsingum hvetja stjörnur eins og Jennifer Aniston, Leonardo DiCaprio, Jaime Foxx, Dustin Hoffman, Eva Longoria, Tobey Maguire, Demi Moore, Natalie Portman, Halle Berry og Forest Whitaker svo einhverjar séu nefndar, bandaríska áhorfendur ekki til að kjósa í komandi kosningum í þeirri von um að Bandaríkjamenn kjósi.

Sjá umrædda auglýsingu hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.