Björn um synjun forsetans á fjölmiðlalögunum 9. nóvember 2008 16:54 Björn Bjarnason Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra landsins skrifar pistil á heimasíðu sína í dag. Þar veltir hann m.a fyrir sér stöðu fjölmiðla á Íslandi og segir það ótrúleg tíðindi ef það teljist samrýmast eðlilegri skipan „fjórða valdsins" að sami eigandi sé þungamiðjan í verslunarrekstri í landinu og öllum fjölmiðlum nema RÚV og Viðskiptalblaðsins. „Þegar alþingi ætlaði að koma böndum á fjórða valdið sumarið 2004 greip Ólafur Ragnar Grímsson til þess óþurftarverks að synja lögunum staðfestingar og tóku þau aldrei gildi," segir Björn í pistli sínum. Síðan vitnar hann í ummfjöllun DV um ferð Ólafs Ragnars í Háskólann í Reykjavík þar sem forsetinn er spurður hvesvegna hann hafi synjað fjölmiðlalögunum. „Forseti svaraði því til að hann hefði talið mikilvægt að lítill hópur manna setti ekki reglur um fjölmiðla á Íslandi og hann hefði viljað að fólkið í landinu myndi eiga seinasta orðið um það." Síðan segir Björn að hinn „litli hópur manna", sem Ólafur Ragnar nefnir þarna til sögunnar séu þingmenn, það er kjörnir fulltrúar þjóðarinnar. „Af öllum þeim málum, sem alþingi hefur samþykkt á þeim rúmlega 12 árum, sem Ólafur Ragnar hefur verið forseti, er það aðeins eitt mál, dreifing eignarhalds á fjölmiðlum, sem hann telur, að hinn „litli hópur manna" í þinghúsinu megi ekki ákveða." Hægt er að lesa allan pistil Björns hér. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra landsins skrifar pistil á heimasíðu sína í dag. Þar veltir hann m.a fyrir sér stöðu fjölmiðla á Íslandi og segir það ótrúleg tíðindi ef það teljist samrýmast eðlilegri skipan „fjórða valdsins" að sami eigandi sé þungamiðjan í verslunarrekstri í landinu og öllum fjölmiðlum nema RÚV og Viðskiptalblaðsins. „Þegar alþingi ætlaði að koma böndum á fjórða valdið sumarið 2004 greip Ólafur Ragnar Grímsson til þess óþurftarverks að synja lögunum staðfestingar og tóku þau aldrei gildi," segir Björn í pistli sínum. Síðan vitnar hann í ummfjöllun DV um ferð Ólafs Ragnars í Háskólann í Reykjavík þar sem forsetinn er spurður hvesvegna hann hafi synjað fjölmiðlalögunum. „Forseti svaraði því til að hann hefði talið mikilvægt að lítill hópur manna setti ekki reglur um fjölmiðla á Íslandi og hann hefði viljað að fólkið í landinu myndi eiga seinasta orðið um það." Síðan segir Björn að hinn „litli hópur manna", sem Ólafur Ragnar nefnir þarna til sögunnar séu þingmenn, það er kjörnir fulltrúar þjóðarinnar. „Af öllum þeim málum, sem alþingi hefur samþykkt á þeim rúmlega 12 árum, sem Ólafur Ragnar hefur verið forseti, er það aðeins eitt mál, dreifing eignarhalds á fjölmiðlum, sem hann telur, að hinn „litli hópur manna" í þinghúsinu megi ekki ákveða." Hægt er að lesa allan pistil Björns hér.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira