Lífið

Frá New York í Popplandið

"Leikarinn heitir Jerry Stiller. Ég hitti hann á veitingastað þar sem við vorum bæði að borða. Hann var mjög áhugsamur um Ísland og alveg mjög indæll maður."
"Leikarinn heitir Jerry Stiller. Ég hitti hann á veitingastað þar sem við vorum bæði að borða. Hann var mjög áhugsamur um Ísland og alveg mjög indæll maður."

"Ég er byrjuð að vinna á Rás 2 og verð í Popplandinu í sumar. Ég fer að fara í loftið fljótlega og verð þar alla virka daga," svarar Heiða Ólafs söngkona sem er nýkomin frá New York þar sem hún stundar leiklistarnám.

"Þar var ég að klára fyrsta árið mitt í leiklistarskóla og fer þangað aftur í haust. Ég fíla New York í botn, frábær borg og skólinn minn er algjört æði. Það gekk rosaleg vel," segir Heiða þegar Visir spyr hana hvernig henni líkaði viðveran í New York.

Blogg Heiðu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.