Innlent

Drykkjuskapur á skólaböllum í nótt

Allt var með kyrrum kjörum í Reykjavík í nótt nema hvað talsverður drykkjuskapur var á nokkrum skólaböllum.

Lögregla hefur ekki enn fengið neina vitneskju um hverjir sprengdu flugeldaköku við Alþingishúsið og sprautuðu málningu á Valhöll í fyrrinótt, en rannsókn er fram haldið. Sólarhringsvakt hefur nú verið sett við Valhöll og lögregla hefur vakandi auga með Alþingishúsinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×