Lífið

Íslenskar konur slá met í innkaupum

Berglind, Thelma, Elma Karen verslunarstjóri, Svandís og Karin.
Berglind, Thelma, Elma Karen verslunarstjóri, Svandís og Karin.

„Við í MAC erum að fara að halda upp á okkar ótrúlega fína árangur síðustu tólf mánuði því MAC búðin í Kringlunni er önnur söluhæsta búðin á Norðurlöndunum. Verslunin í Magasin De nord í Danmörku er fyrir ofan okkur," segir Elma Karen Sigþórsdóttir verslunarstjóri og snyrtifræðingur hjá MAC þegar Vísir spyr hana út í íslenska sölumetið.

„Það eru tólf MAC búðir á öllum Norðulöndunum og þetta segir mikið um íslenskar konur þar sem MAC er tískuleiðandi snyrtivörumerki. Ísland hefur vakið mikinn áhuga hjá MAC erlendis því þeir skilja varla hversu hátt hlutfall kvenna á Íslandi verslar hjá þeim og hversu mikinn áhuga þær hafa á tísku og förðun. Stjórnendur MAC koma til landsins á morgun til að fagna með okkur í Bláa lóninu meðal annars."














Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.