Innlent

Fullyrðingar AP fréttastofunnar rangar

Fullyrðingar AP fréttastofunnar um að búið sé að afgreiða lánsumsókn Íslendinga um 2,1 milljarð bandaríkjadala eru ekki réttar, að sögn Grétu Ingþórsdóttur, aðstoðarmanns Geirs Haarde. Geir Haarde sagði á þingi í dag að afgreiðslu á lánsumsókninni yrði frestað fram á mánudag.








Tengdar fréttir

AP segir IMF-lánið í höfn

Fullyrt er af fréttastofunni AP að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi samþykkt í gær að lána íslendingum 2,1 millarð dollara. Þetta er þvert á ummæli Geirs H. Haarde sem féllu á Alþingi í dag en þar sagði hann að ákvörðun sjóðsins hefði verið frestað fram á mánudag í næstu viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×