Innlent

Pari sleppt í gærkvöldi eftir yfirheyrslur

Pari á þrítugsaldri, sem handtekið var á vörubíl á Suðurlandsvegi undir morgun í gær, var sleppt að yfirheyrslum loknum í gærkvöldi.

Í bílnum fannst þýfi úr innborti í Hveragerði í fyrrinótt og við húsleit á heimili ifólksins í Reykjavík fanst þýfi úr örðum innbrotum. Fólkið var á stórum vörubíl, eins og áður sagði, en í ljós kom að það hafði ekki réttindi til að aka honum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×