Laun formanns VR verða endurskoðuð í næstu viku 3. desember 2008 14:44 Gunnar Páll Pálsson, formaður VR. Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, segir að launamál sín séu í skoðun hjá launanefnd stjórnar. Hann segist þó ekki gera sér grein fyrir því hversu mikil launalækkun hans gæti orðið. ,,En það er verið að skoða þetta eitthvað svipað og hefur verið til umræðu hjá öðrum í samfélaginu," segir Gunnar Páll. Hann segir að stjórnarfundur verði haldinn í næstu viku þar sem málið verði tekið til umræðu. Gunnar segir að laun sín fyrir formennsku í VR nemi 950 þúsund krónum, auk bifreiðahlunninda sem nemi líklega 150 þúsund krónum á mánuði. Samkvæmt Frjálsri Verslun voru mánaðarlaun Gunnars á síðasta ári 1700 þúsund, en hann sat sem kunnugt er í stjórn Kaupþings banka. Þar var hann fulltrúi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Gunnar Páll segist ekki vita til þess hvort málið hafi verið rætt hjá forystumönnum annarra launþegahreyfinga. Vísir náði ekki tali af Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, við vinnslu þessarar fréttar. Þegar Vísir ræddi við hann á föstudag í síðustu viku sagði Gylfi að hann vissi ekki til þess að forystumenn launþegasamtaka hefðu rætt um að lækka við sig laun. Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var Gylfi með 865 þúsund í mánaðarlaun á síðasta ári, en hann var þá framkvæmdastjóri ASÍ. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, var með 734 þúsund krónur á mánuði, Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, var með 802 þúsund krónur á mánuði, Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, var með 699 þúsund krónur á mánuði og Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, með 809 þúsund krónur á mánuði. Tengdar fréttir Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28. nóvember 2008 13:37 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Bíll stóð í ljósum logum í Breiðholtinu Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Sjá meira
Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, segir að launamál sín séu í skoðun hjá launanefnd stjórnar. Hann segist þó ekki gera sér grein fyrir því hversu mikil launalækkun hans gæti orðið. ,,En það er verið að skoða þetta eitthvað svipað og hefur verið til umræðu hjá öðrum í samfélaginu," segir Gunnar Páll. Hann segir að stjórnarfundur verði haldinn í næstu viku þar sem málið verði tekið til umræðu. Gunnar segir að laun sín fyrir formennsku í VR nemi 950 þúsund krónum, auk bifreiðahlunninda sem nemi líklega 150 þúsund krónum á mánuði. Samkvæmt Frjálsri Verslun voru mánaðarlaun Gunnars á síðasta ári 1700 þúsund, en hann sat sem kunnugt er í stjórn Kaupþings banka. Þar var hann fulltrúi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Gunnar Páll segist ekki vita til þess hvort málið hafi verið rætt hjá forystumönnum annarra launþegahreyfinga. Vísir náði ekki tali af Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, við vinnslu þessarar fréttar. Þegar Vísir ræddi við hann á föstudag í síðustu viku sagði Gylfi að hann vissi ekki til þess að forystumenn launþegasamtaka hefðu rætt um að lækka við sig laun. Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var Gylfi með 865 þúsund í mánaðarlaun á síðasta ári, en hann var þá framkvæmdastjóri ASÍ. Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, var með 734 þúsund krónur á mánuði, Guðmundur Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, var með 802 þúsund krónur á mánuði, Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, var með 699 þúsund krónur á mánuði og Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, með 809 þúsund krónur á mánuði.
Tengdar fréttir Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28. nóvember 2008 13:37 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Bíll stóð í ljósum logum í Breiðholtinu Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Sjá meira
Forystumenn launþegasamtaka hafa ekki rætt launalækkun Forystumenn helstu launþegasamtaka hafa ekkert rætt um að lækka við sig launin, að sögn hafa forystumenn launþegasamtakanna eitthvað rætt um að lækka launin hjá sér. „Ekki veit ég til þess að það hafi eitthvað verið rætt," 28. nóvember 2008 13:37