Innlent

Breytt stefna í Evrópumálum í Valhöll?

MYND/Pjetur

Í ljósi þeirrar krísu sem upp er komin verður stjórnarsáttmálinn tekinn til endurskoðunar. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild vera eitt af frumskilyrðum Samfylkingarinnar fyrir þeirri endurskoðun.

Líklegt er talið að sjálfstæðismenn byrji að hreyfa við Evrópumálum á fundi miðstjórnar og þingflokks sem kemur saman nú í hádeginu í Valhöll. Heimildir herma að flokksforystan muni ætla að á næstu mánuðum reyna að mjaka málum í átt til Evrópu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×