Lífið

Jamie Lynn trúlofuð?

Væntanlegt barn Jamie Lynn Spears var kannski getið í synd, en ef marka má heimildir People tímaritsins eru fjölskylduaðstæðurnar eitthvað á uppleið. Sést hefur til Spears yngri á heimaslóðunum í Louisiana, stærandi sig af stórum glitrandi trúlofunarhring frá unnustanum, hinum átján ára Casey Aldridge.

Eftir að upp komst um óléttuna voru miklar vangaveltur um framtíð parsins, enda lífslíkur sambands á unglingsárum eru ekki alltaf til að hrópa húrra fyrir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.