Ronaldo stefnir á 40 marka múrinn 21. mars 2008 16:48 Hinn 23 ára gamli Ronaldo hefur átt einstaka leiktíð með Manchester United NordcPhotos/GettyImages Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United stefnir óðfluga að því að ná áfanga sem aðeins tveir menn í sögu félagsins hafa náð áður - að skora 40 mörk á einni leiktíð. Aðeins Denis Law og Ruud Van Nistelrooy hafa náð að brjóta 40 marka múrinn í sögu félagsins, en ef vængmaðurinn heldur áfram ótrúlegri markaskorun sinni fram á sumarið er ekki útilokað að hann komist í þennan hóp. Ronaldo skoraði 32. og 33. markið sitt fyrir United á leiktíðinni gegn Bolton á dögunum og ef hann heldur áfram á sömu braut er ekki loku fyrir það skotið að hann nái 40 mörkum í þeim 10-13 leikjum sem eftir eru á leiktíðinni. Landi hans og aðstoðarstjóri Untited, Carlos Queiroz, er einn þeirra sem hafa tröllatrú á drengnum. "Það að slá met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni var ótrúlegt afrek og ég fann það á mér í upphafi leiktíðar að Ronaldo væri að far að gera eitthvað alveg sérstakt í vetur. Við erum mjög ánægðir með hann og hver veit nema hann nái að skora mark að meðaltali í leik það sem eftir er af deildarkeppninni, það mundi hjálpa okkur mikið í baráttunni um titilinn," sagði Queiroz. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir atkvæðamestu markaskorara í sögu Manchester United á einstaka tímabilum: 46- Denis Law 1963/1964 44- Ruud van Nistelrooy 2002/2003 39- Denis Law 1964/1965 35- Ruud van Nistelrooy 2001/2002 34- Tommy Taylor 1956/195733- Cristiano Ronaldo 2007/2008 33- Billy Whelan 1956/1957 32- George Best 1967/1968 32- David Herd 1965/1966 32- Dennis Viollet 1959/1960 31- Brian McClair 1987/1988 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United stefnir óðfluga að því að ná áfanga sem aðeins tveir menn í sögu félagsins hafa náð áður - að skora 40 mörk á einni leiktíð. Aðeins Denis Law og Ruud Van Nistelrooy hafa náð að brjóta 40 marka múrinn í sögu félagsins, en ef vængmaðurinn heldur áfram ótrúlegri markaskorun sinni fram á sumarið er ekki útilokað að hann komist í þennan hóp. Ronaldo skoraði 32. og 33. markið sitt fyrir United á leiktíðinni gegn Bolton á dögunum og ef hann heldur áfram á sömu braut er ekki loku fyrir það skotið að hann nái 40 mörkum í þeim 10-13 leikjum sem eftir eru á leiktíðinni. Landi hans og aðstoðarstjóri Untited, Carlos Queiroz, er einn þeirra sem hafa tröllatrú á drengnum. "Það að slá met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni var ótrúlegt afrek og ég fann það á mér í upphafi leiktíðar að Ronaldo væri að far að gera eitthvað alveg sérstakt í vetur. Við erum mjög ánægðir með hann og hver veit nema hann nái að skora mark að meðaltali í leik það sem eftir er af deildarkeppninni, það mundi hjálpa okkur mikið í baráttunni um titilinn," sagði Queiroz. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir atkvæðamestu markaskorara í sögu Manchester United á einstaka tímabilum: 46- Denis Law 1963/1964 44- Ruud van Nistelrooy 2002/2003 39- Denis Law 1964/1965 35- Ruud van Nistelrooy 2001/2002 34- Tommy Taylor 1956/195733- Cristiano Ronaldo 2007/2008 33- Billy Whelan 1956/1957 32- George Best 1967/1968 32- David Herd 1965/1966 32- Dennis Viollet 1959/1960 31- Brian McClair 1987/1988
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira