Sport

Glæsilegt sund hjá Erni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Örn Arnarson sundkappi.
Örn Arnarson sundkappi.
Örn Arnarson komst í morgun inn í undanúrslit í 50 metra baksundi á EM í sundi á sjöunda besta tímanum.Hann synti á 25,89 sekúndum og var aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu frá Íslandsmeti sínu sem hann setti í Lúxemborg í lok janúar síðstliðnum.Undanúrslitin fara fram síðar í dag.Jakob Jóhann Sveinsson keppti í 200 metra baksundi og komst ekki í undanúrslit. Hann synti á 2:16,46 mínútum og varð í 25. sæti.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.