Ronaldo tryggði United öll stigin 15. mars 2008 16:56 Ronaldo var enn og aftur hetja United NordcPhotos/GettyImages Cristiano Ronaldo var enn og aftur hetja Manchester United í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á botnliði Derby á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fernando Torres hélt uppteknum hætti og skoraði sitt 20. mark í deildinni þegar hann tryggði Liverpool sigur á Reading. Manchester United þurfti að hafa fyrir öllu sínu gegn baráttuglöðum Derby mönnum sem fengu síðast stóran skell gegn Chelsea. Ronaldo átti skot í stöngina í fyrri hálfleik en fyrrum United maðurinn Roy Carroll sá oftar en ekki við gömlu félögunum. Sigurmark Ronaldo kom á 75. mínútu eftir laglegan undirbúning frá Wayne Rooney. Liverpool lenti undir 1-0 á Anfield gegn Reading eftir þrumufleyg Marek Matejovski eftir aðeins fimm mínútna leik. Javier Masherano jafnaði fyrir Liverpool fyrir hlé og það var svo hinn magnaði Torres sem skoraði sigurmarkið og tryggði þeim rauðu mikilvæg stig. Ívar Ingimarsson var að venju í byrjunarliði Reading. Portsmouth lagði Aston Villa 2-0 þar sem Jermain Defoe kom Portsmouth yfir og Nigel Reo-Coker skoraði sjálfsmark. Sulley Muntari og Olof Mellberg fengu að líta rauða spjaldið undir lokin. Hermann Hreiðarsson var í liði Portsmouth í dag og lék stöðu miðvarðar. Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Sunderland á útivelli þar sem fyrirliðinn John Terry skoraði sigurmarkið með laglegum skalla og var það fyrsta mark hans fyrir liðið síðan í ágúst 2006. Þetta var níundi sigur Chelsea í síðustu tólf leikjum í deildinni og greinilegt að lærisveinar Avram Grant hafa ekki sagt sitt síðasta í baráttunni um titilinn. Leikmenn West Ham fagna marki hins unga SearsNordicPhotos/GettyImages Draumabyrjun Sears Varamaðurinn Freddie Sears var hetja West Ham í dag þegar liðið komst á sigurbraut á ný með 2-1 sigri á Blackburn. Sears skoraði sigurmark Hamranna undir lokin í sínum fyrsta leik fyrir félagið, en hann er aðeins 18 ára gamall. Roque Santa Cruz kom gestunum í Blackburn yfir en Dean Ashton jafnaði fyrir West Ham, sem hafði tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 4-0. Úrslitin í dag: Derby 0-1 Man Utd Liverpool 2-1 Reading Portsmouth 2-0 Aston Villa Sunderland 0-1 Chelsea West Ham 2-1 Blackburn Einn leikur er eftir í dag þar sem Arsenal tekur á móti Middlesbrough klukkan 17. Staða efstu liða í úrvalsdeildinni: 1. Man Utd 67 2. Arsenal 66 3. Chelsea 64 4. Liverpool 59 5. Everton 56 6. Portsmouth 50 7. Aston Villa 49 8. Blackburn 45 9. Man City 45 10. West Ham 43 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Cristiano Ronaldo var enn og aftur hetja Manchester United í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á botnliði Derby á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fernando Torres hélt uppteknum hætti og skoraði sitt 20. mark í deildinni þegar hann tryggði Liverpool sigur á Reading. Manchester United þurfti að hafa fyrir öllu sínu gegn baráttuglöðum Derby mönnum sem fengu síðast stóran skell gegn Chelsea. Ronaldo átti skot í stöngina í fyrri hálfleik en fyrrum United maðurinn Roy Carroll sá oftar en ekki við gömlu félögunum. Sigurmark Ronaldo kom á 75. mínútu eftir laglegan undirbúning frá Wayne Rooney. Liverpool lenti undir 1-0 á Anfield gegn Reading eftir þrumufleyg Marek Matejovski eftir aðeins fimm mínútna leik. Javier Masherano jafnaði fyrir Liverpool fyrir hlé og það var svo hinn magnaði Torres sem skoraði sigurmarkið og tryggði þeim rauðu mikilvæg stig. Ívar Ingimarsson var að venju í byrjunarliði Reading. Portsmouth lagði Aston Villa 2-0 þar sem Jermain Defoe kom Portsmouth yfir og Nigel Reo-Coker skoraði sjálfsmark. Sulley Muntari og Olof Mellberg fengu að líta rauða spjaldið undir lokin. Hermann Hreiðarsson var í liði Portsmouth í dag og lék stöðu miðvarðar. Chelsea vann nauman 1-0 sigur á Sunderland á útivelli þar sem fyrirliðinn John Terry skoraði sigurmarkið með laglegum skalla og var það fyrsta mark hans fyrir liðið síðan í ágúst 2006. Þetta var níundi sigur Chelsea í síðustu tólf leikjum í deildinni og greinilegt að lærisveinar Avram Grant hafa ekki sagt sitt síðasta í baráttunni um titilinn. Leikmenn West Ham fagna marki hins unga SearsNordicPhotos/GettyImages Draumabyrjun Sears Varamaðurinn Freddie Sears var hetja West Ham í dag þegar liðið komst á sigurbraut á ný með 2-1 sigri á Blackburn. Sears skoraði sigurmark Hamranna undir lokin í sínum fyrsta leik fyrir félagið, en hann er aðeins 18 ára gamall. Roque Santa Cruz kom gestunum í Blackburn yfir en Dean Ashton jafnaði fyrir West Ham, sem hafði tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 4-0. Úrslitin í dag: Derby 0-1 Man Utd Liverpool 2-1 Reading Portsmouth 2-0 Aston Villa Sunderland 0-1 Chelsea West Ham 2-1 Blackburn Einn leikur er eftir í dag þar sem Arsenal tekur á móti Middlesbrough klukkan 17. Staða efstu liða í úrvalsdeildinni: 1. Man Utd 67 2. Arsenal 66 3. Chelsea 64 4. Liverpool 59 5. Everton 56 6. Portsmouth 50 7. Aston Villa 49 8. Blackburn 45 9. Man City 45 10. West Ham 43
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira