Gere saklaus af ruddaskap 15. mars 2008 15:41 Kossinn sem virðist nokkuð sakleysislegur vakti mikla athygli. MYND/AFP Hæstiréttur Indlands hefur lýst málaferlum þar sem Hollywoodleikarinn Richard Gere er sakaður um ruddalega hegðun gegn indverskri leikkonu sem „hégómlegum." Dómari við réttinn sagði Gere saklausan, þetta væri endi málsins og leikaranum væri frjálst að koma til Indlands. Á síðasta ári var gefin út handökuskipun á hendur Gere í landinu eftir að hann faðmaði og kyssti Bollywood leikkonuna Shilpa Shetty á góðgerðarsamkomu til að auka meðvitund almennings um eyðni. Gere áætlar að fara til Indlands fljótlega og lögmaður hans hafði áfrýjað til réttarins til að forðast handtökuskipanir gegn honum.Árið 2007 gaf réttur í Rajasthan út handtökuskipun gegn honum vegna atviksins. Dómurinn vildi einnig að Shetty yrði kölluð fyrir vegna ákæru um að hún hefði ekki veitt viðnám þegar Gere kyssti hana. Hollywood leikarinn sagði atvikið fyrst ekki vera neitt neitt, en baðst síðar afsökunar á að hafa móðgað einhvern. Hæstiréttur sagði að áskanirnar hefðu haft slæm áhrif á orðspor landsins. Shetty skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún varð fórnarlamb meintra kynþáttafordóma í breska raunveruleikaþættinum Celebrity Big Brother. Hún vann keppnina. Gere er búddisti og heimsækir Indland reglulega. Hann hefur hitt Dalai lama nokkrum sinnum og tekur virkan þátt í baráttunni gegn alnæmi/HIV. Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Hæstiréttur Indlands hefur lýst málaferlum þar sem Hollywoodleikarinn Richard Gere er sakaður um ruddalega hegðun gegn indverskri leikkonu sem „hégómlegum." Dómari við réttinn sagði Gere saklausan, þetta væri endi málsins og leikaranum væri frjálst að koma til Indlands. Á síðasta ári var gefin út handökuskipun á hendur Gere í landinu eftir að hann faðmaði og kyssti Bollywood leikkonuna Shilpa Shetty á góðgerðarsamkomu til að auka meðvitund almennings um eyðni. Gere áætlar að fara til Indlands fljótlega og lögmaður hans hafði áfrýjað til réttarins til að forðast handtökuskipanir gegn honum.Árið 2007 gaf réttur í Rajasthan út handtökuskipun gegn honum vegna atviksins. Dómurinn vildi einnig að Shetty yrði kölluð fyrir vegna ákæru um að hún hefði ekki veitt viðnám þegar Gere kyssti hana. Hollywood leikarinn sagði atvikið fyrst ekki vera neitt neitt, en baðst síðar afsökunar á að hafa móðgað einhvern. Hæstiréttur sagði að áskanirnar hefðu haft slæm áhrif á orðspor landsins. Shetty skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún varð fórnarlamb meintra kynþáttafordóma í breska raunveruleikaþættinum Celebrity Big Brother. Hún vann keppnina. Gere er búddisti og heimsækir Indland reglulega. Hann hefur hitt Dalai lama nokkrum sinnum og tekur virkan þátt í baráttunni gegn alnæmi/HIV.
Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira