Vonum að tækniguðirnir verði í húsinu Breki Logason skrifar 14. mars 2008 11:19 Guðmundur Jónsson í Sálinni. „Það er nú mesta furða hvað ég er lítið stressaður enda er ég búinn að koma flestu frá mér. Nú get ég aftur orðið gítarleikari og hætt að vera framkvæmdarstjóri eins og ég hef verið undanfarnar vikur," segir Guðmundur Jónsson í Sálinni Hans Jóns Míns. Sálin heldur 20 ára afmælistónleika í Laugardalshöllinni í kvöld og segir Guðmundur að margt eigi eftir að koma á óvart. „Ég hvet fólk bara til þess að fylgjast með. Það verða allskonar tilvísanir og óvæntir atburðir. Þetta lítur allavega mjög vel út á teikniborðinu og við vonum því bara að tækniguðirnir verði í húsinu," segir Guðmundur sem er létt eftir að tveir lúxuskassar með öllum plötum Sálarinnar komu til landsins í morgun. Í tilefni 20 ára afmælisins gefur sveitin út tvo lúxuskassa með öllum þrettán plötum hljómsveitarinnar sem bera heitið Vatnaskil 1988-2008. „Þetta tafðist eitthvað í Austurríki á leiðinni til landsins en þetta kom í morgun. Þannig að við náum þessu inn í hús fyrir tónleikana." Guðmundur segir að á þessum þrettán plötum séu hátt í 150 lög og þar er allt sem sveitin hefur gefið út. „Þarna verður líka ein ný plata sem heitir Arg en hún er full af munaðarlausum lögum sem hafa komið út á safnplötum og í kvikmyndum síðustu tíu ára." Guðmundur segir að pakkinn verði á sérstöku hátíðartilboði í kvöld í tilefni dagsins. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og má búast við heljarinnar skemmtun hjá þessari uppáhalds hljómsveit landsmanna. Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
„Það er nú mesta furða hvað ég er lítið stressaður enda er ég búinn að koma flestu frá mér. Nú get ég aftur orðið gítarleikari og hætt að vera framkvæmdarstjóri eins og ég hef verið undanfarnar vikur," segir Guðmundur Jónsson í Sálinni Hans Jóns Míns. Sálin heldur 20 ára afmælistónleika í Laugardalshöllinni í kvöld og segir Guðmundur að margt eigi eftir að koma á óvart. „Ég hvet fólk bara til þess að fylgjast með. Það verða allskonar tilvísanir og óvæntir atburðir. Þetta lítur allavega mjög vel út á teikniborðinu og við vonum því bara að tækniguðirnir verði í húsinu," segir Guðmundur sem er létt eftir að tveir lúxuskassar með öllum plötum Sálarinnar komu til landsins í morgun. Í tilefni 20 ára afmælisins gefur sveitin út tvo lúxuskassa með öllum þrettán plötum hljómsveitarinnar sem bera heitið Vatnaskil 1988-2008. „Þetta tafðist eitthvað í Austurríki á leiðinni til landsins en þetta kom í morgun. Þannig að við náum þessu inn í hús fyrir tónleikana." Guðmundur segir að á þessum þrettán plötum séu hátt í 150 lög og þar er allt sem sveitin hefur gefið út. „Þarna verður líka ein ný plata sem heitir Arg en hún er full af munaðarlausum lögum sem hafa komið út á safnplötum og í kvikmyndum síðustu tíu ára." Guðmundur segir að pakkinn verði á sérstöku hátíðartilboði í kvöld í tilefni dagsins. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og má búast við heljarinnar skemmtun hjá þessari uppáhalds hljómsveit landsmanna.
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira