Enski boltinn

Tore Andre Flo leggur skóna á hilluna

NordcPhotos/GettyImages
Norski framherjinn Tore Andre Flo hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna, 34 gamall. Flo lék um árabil með norska landsliðinu og spilaði m.a. með Chelsea, en hann var síðast á mála hjá Leeds United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×