Enski boltinn

Hicks hefur slitið viðræðum við DIC

Elvar Geir Magnússon skrifar
Tom Hicks.
Tom Hicks.

Tom Hicks hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist hafa slitið viðræðum við Dubai Investment Capital um hugsanleg kaup á hluta af félaginu.

DIC vildi deila stjórnun á félaginu en það er eitthvað sem Hicks telur að muni ekki ganga. Viðræðunum er því lokið án þess að niðurstaða fékkst.

Hicks ætlar ekki að selja sinn hlut í félaginu en George Gillett er í öðrum hugleiðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×