Forbes tilnefnir áhrifamestu stjörnurnar 6. mars 2008 17:18 Oprah trónir nú sem fyrri ár á toppi Forbes-listans yfir áhrifamesta fólkið í Hollywood. Auk gríðarvinsæls spjallþáttar síns, útvarpsþáttar og tímarits, á hún hluti í spjallþáttum Dr. Phils og Rachel Ray. Hún er bæði ríkasta konan, og blökkumaðurinn, á listanum, og er auður hennar metinn á rúman einn og hálfan milljarð bandaríkjadala - um hundrað milljarða króna. Fast á hæla Opruh fylgir kylfingurinn Tiger Woods, sem afrekaði það fyrstur íþróttamanna að þéna meira en hundrað milljónir dollara á einu ári. Á eftir honum kemur svo poppdrottningin Madonna, en tónleikaferðalag hennar á árinu rakaði saman einum 194 milljónum dollara og varð þar með tekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar hjá kvenkyns listamanni. Listinn er reiknaður út frá tekjum, leitum á leitarvélum á borð við Google, umfjöllun í fjölmiðlum og hversu oft stjarnan prýðir forsíðu 32ja stærstu tímarita vestanhafs. Meðal hástökkvara ársins er leikkonan Angelina Jolie, sem skýst í 14. sæti úr því 35. á síðasta ári, ekki síst vegna umfjöllunar um sambands hennar við Brad Pitt. David Beckham hoppar upp um 28 sæti, og vermir nú fimmtánda sætið, og er það rakið til samnings hans við LA Galaxy liðið. Listinn vekur ekki síður athygli fyrir þær stjörnur sem duttu af honum þetta árið. Leikararnir Jim Carrey, Halle Berry og Cameron Diaz virðast ekki eiga upp á pallborðið þetta árið, og hrundu út af listanum. Sömuleiðis virðast ölvunarakstur og fangelsisvistir valdið verðfalli slúðurdrottninganna Paris Hilton og Nicole Richie, sem báðar misstu sæti sín. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Oprah trónir nú sem fyrri ár á toppi Forbes-listans yfir áhrifamesta fólkið í Hollywood. Auk gríðarvinsæls spjallþáttar síns, útvarpsþáttar og tímarits, á hún hluti í spjallþáttum Dr. Phils og Rachel Ray. Hún er bæði ríkasta konan, og blökkumaðurinn, á listanum, og er auður hennar metinn á rúman einn og hálfan milljarð bandaríkjadala - um hundrað milljarða króna. Fast á hæla Opruh fylgir kylfingurinn Tiger Woods, sem afrekaði það fyrstur íþróttamanna að þéna meira en hundrað milljónir dollara á einu ári. Á eftir honum kemur svo poppdrottningin Madonna, en tónleikaferðalag hennar á árinu rakaði saman einum 194 milljónum dollara og varð þar með tekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar hjá kvenkyns listamanni. Listinn er reiknaður út frá tekjum, leitum á leitarvélum á borð við Google, umfjöllun í fjölmiðlum og hversu oft stjarnan prýðir forsíðu 32ja stærstu tímarita vestanhafs. Meðal hástökkvara ársins er leikkonan Angelina Jolie, sem skýst í 14. sæti úr því 35. á síðasta ári, ekki síst vegna umfjöllunar um sambands hennar við Brad Pitt. David Beckham hoppar upp um 28 sæti, og vermir nú fimmtánda sætið, og er það rakið til samnings hans við LA Galaxy liðið. Listinn vekur ekki síður athygli fyrir þær stjörnur sem duttu af honum þetta árið. Leikararnir Jim Carrey, Halle Berry og Cameron Diaz virðast ekki eiga upp á pallborðið þetta árið, og hrundu út af listanum. Sömuleiðis virðast ölvunarakstur og fangelsisvistir valdið verðfalli slúðurdrottninganna Paris Hilton og Nicole Richie, sem báðar misstu sæti sín.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira