Forbes tilnefnir áhrifamestu stjörnurnar 6. mars 2008 17:18 Oprah trónir nú sem fyrri ár á toppi Forbes-listans yfir áhrifamesta fólkið í Hollywood. Auk gríðarvinsæls spjallþáttar síns, útvarpsþáttar og tímarits, á hún hluti í spjallþáttum Dr. Phils og Rachel Ray. Hún er bæði ríkasta konan, og blökkumaðurinn, á listanum, og er auður hennar metinn á rúman einn og hálfan milljarð bandaríkjadala - um hundrað milljarða króna. Fast á hæla Opruh fylgir kylfingurinn Tiger Woods, sem afrekaði það fyrstur íþróttamanna að þéna meira en hundrað milljónir dollara á einu ári. Á eftir honum kemur svo poppdrottningin Madonna, en tónleikaferðalag hennar á árinu rakaði saman einum 194 milljónum dollara og varð þar með tekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar hjá kvenkyns listamanni. Listinn er reiknaður út frá tekjum, leitum á leitarvélum á borð við Google, umfjöllun í fjölmiðlum og hversu oft stjarnan prýðir forsíðu 32ja stærstu tímarita vestanhafs. Meðal hástökkvara ársins er leikkonan Angelina Jolie, sem skýst í 14. sæti úr því 35. á síðasta ári, ekki síst vegna umfjöllunar um sambands hennar við Brad Pitt. David Beckham hoppar upp um 28 sæti, og vermir nú fimmtánda sætið, og er það rakið til samnings hans við LA Galaxy liðið. Listinn vekur ekki síður athygli fyrir þær stjörnur sem duttu af honum þetta árið. Leikararnir Jim Carrey, Halle Berry og Cameron Diaz virðast ekki eiga upp á pallborðið þetta árið, og hrundu út af listanum. Sömuleiðis virðast ölvunarakstur og fangelsisvistir valdið verðfalli slúðurdrottninganna Paris Hilton og Nicole Richie, sem báðar misstu sæti sín. Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Oprah trónir nú sem fyrri ár á toppi Forbes-listans yfir áhrifamesta fólkið í Hollywood. Auk gríðarvinsæls spjallþáttar síns, útvarpsþáttar og tímarits, á hún hluti í spjallþáttum Dr. Phils og Rachel Ray. Hún er bæði ríkasta konan, og blökkumaðurinn, á listanum, og er auður hennar metinn á rúman einn og hálfan milljarð bandaríkjadala - um hundrað milljarða króna. Fast á hæla Opruh fylgir kylfingurinn Tiger Woods, sem afrekaði það fyrstur íþróttamanna að þéna meira en hundrað milljónir dollara á einu ári. Á eftir honum kemur svo poppdrottningin Madonna, en tónleikaferðalag hennar á árinu rakaði saman einum 194 milljónum dollara og varð þar með tekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar hjá kvenkyns listamanni. Listinn er reiknaður út frá tekjum, leitum á leitarvélum á borð við Google, umfjöllun í fjölmiðlum og hversu oft stjarnan prýðir forsíðu 32ja stærstu tímarita vestanhafs. Meðal hástökkvara ársins er leikkonan Angelina Jolie, sem skýst í 14. sæti úr því 35. á síðasta ári, ekki síst vegna umfjöllunar um sambands hennar við Brad Pitt. David Beckham hoppar upp um 28 sæti, og vermir nú fimmtánda sætið, og er það rakið til samnings hans við LA Galaxy liðið. Listinn vekur ekki síður athygli fyrir þær stjörnur sem duttu af honum þetta árið. Leikararnir Jim Carrey, Halle Berry og Cameron Diaz virðast ekki eiga upp á pallborðið þetta árið, og hrundu út af listanum. Sömuleiðis virðast ölvunarakstur og fangelsisvistir valdið verðfalli slúðurdrottninganna Paris Hilton og Nicole Richie, sem báðar misstu sæti sín.
Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira