Forbes tilnefnir áhrifamestu stjörnurnar 6. mars 2008 17:18 Oprah trónir nú sem fyrri ár á toppi Forbes-listans yfir áhrifamesta fólkið í Hollywood. Auk gríðarvinsæls spjallþáttar síns, útvarpsþáttar og tímarits, á hún hluti í spjallþáttum Dr. Phils og Rachel Ray. Hún er bæði ríkasta konan, og blökkumaðurinn, á listanum, og er auður hennar metinn á rúman einn og hálfan milljarð bandaríkjadala - um hundrað milljarða króna. Fast á hæla Opruh fylgir kylfingurinn Tiger Woods, sem afrekaði það fyrstur íþróttamanna að þéna meira en hundrað milljónir dollara á einu ári. Á eftir honum kemur svo poppdrottningin Madonna, en tónleikaferðalag hennar á árinu rakaði saman einum 194 milljónum dollara og varð þar með tekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar hjá kvenkyns listamanni. Listinn er reiknaður út frá tekjum, leitum á leitarvélum á borð við Google, umfjöllun í fjölmiðlum og hversu oft stjarnan prýðir forsíðu 32ja stærstu tímarita vestanhafs. Meðal hástökkvara ársins er leikkonan Angelina Jolie, sem skýst í 14. sæti úr því 35. á síðasta ári, ekki síst vegna umfjöllunar um sambands hennar við Brad Pitt. David Beckham hoppar upp um 28 sæti, og vermir nú fimmtánda sætið, og er það rakið til samnings hans við LA Galaxy liðið. Listinn vekur ekki síður athygli fyrir þær stjörnur sem duttu af honum þetta árið. Leikararnir Jim Carrey, Halle Berry og Cameron Diaz virðast ekki eiga upp á pallborðið þetta árið, og hrundu út af listanum. Sömuleiðis virðast ölvunarakstur og fangelsisvistir valdið verðfalli slúðurdrottninganna Paris Hilton og Nicole Richie, sem báðar misstu sæti sín. Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira
Oprah trónir nú sem fyrri ár á toppi Forbes-listans yfir áhrifamesta fólkið í Hollywood. Auk gríðarvinsæls spjallþáttar síns, útvarpsþáttar og tímarits, á hún hluti í spjallþáttum Dr. Phils og Rachel Ray. Hún er bæði ríkasta konan, og blökkumaðurinn, á listanum, og er auður hennar metinn á rúman einn og hálfan milljarð bandaríkjadala - um hundrað milljarða króna. Fast á hæla Opruh fylgir kylfingurinn Tiger Woods, sem afrekaði það fyrstur íþróttamanna að þéna meira en hundrað milljónir dollara á einu ári. Á eftir honum kemur svo poppdrottningin Madonna, en tónleikaferðalag hennar á árinu rakaði saman einum 194 milljónum dollara og varð þar með tekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar hjá kvenkyns listamanni. Listinn er reiknaður út frá tekjum, leitum á leitarvélum á borð við Google, umfjöllun í fjölmiðlum og hversu oft stjarnan prýðir forsíðu 32ja stærstu tímarita vestanhafs. Meðal hástökkvara ársins er leikkonan Angelina Jolie, sem skýst í 14. sæti úr því 35. á síðasta ári, ekki síst vegna umfjöllunar um sambands hennar við Brad Pitt. David Beckham hoppar upp um 28 sæti, og vermir nú fimmtánda sætið, og er það rakið til samnings hans við LA Galaxy liðið. Listinn vekur ekki síður athygli fyrir þær stjörnur sem duttu af honum þetta árið. Leikararnir Jim Carrey, Halle Berry og Cameron Diaz virðast ekki eiga upp á pallborðið þetta árið, og hrundu út af listanum. Sömuleiðis virðast ölvunarakstur og fangelsisvistir valdið verðfalli slúðurdrottninganna Paris Hilton og Nicole Richie, sem báðar misstu sæti sín.
Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fleiri fréttir Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjá meira