Enski boltinn

Bara tveir Dave Kitsons!

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Dave Kitson, leikmaður Reading.
Dave Kitson, leikmaður Reading. Nordic Photos / Getty Images

BBC hefur tekið saman ummæli vikunnar víða að úr heimi íþróttanna en þó kannski helst enska boltanum. Kennir þar ýmissa grasa að venju.

Að þessu sinni má finna hin ýmsu ummæli knattspyrnustjóra og leikmanna sem og annarra íþróttamanna. Alan Shearer og fjölmiðlamaðurinn Adrian Chiles skiptast á skotum og þá eru tekin saman ýmis ummæli sem lesendur hafa sent inn.

Smelltu hér til að lesa um af hverju stuðningsmenn Aston Villa sungu „There's only two Dave Kitsons!" á leik liðsins gegn Reading.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×