Lífið

Tilda Swinton er besta leikkonan í aukahlutverki

Tilda Swinton lýsti því yfir á rauða dreglinum fyrr í kvöld að það væru engar líkur á því að hún færi heim með styttu. Leikkonan reyndist ekki sannspá, og hlaut verðlaunin fyrir bestan leik í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt í Michael Clayton.

Michael Clayton er tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna, meðal annars sem besta myndin, og fyrir leikstjórn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.