Innlent

Dræm lundaveiði í Eyjum

Lundaveiði í Vestmannaeyjum hefur verið afar dræm það sem af er veiðitímabilinu. Veiðin er aðeins brot af því sem eðlilegt getur talist.

Veiðimenn telja ástæðuna vera þá að ungfuglinn vantar en hann er að öllu jöfnu uppistaðan í veiðinni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×