Varar við falli krónu og harðri lendingu 15. janúar 2008 06:00 Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. telur að fjárfestar kunni að selja íslenskar krónur og að hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. „Ég myndi fara afar varlega í að halda í íslenskar krónur," sagði Emma Lawsson, sérfræðingur Merrill Lynch, í viðtali við fréttastofuna Bloomberg. Lawson segir grundvallarvandamál vera í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Krónan sé enn of hátt skrifuð miðað við viðskiptahallann. Geir Haarde forsætisráðherra segir nýjustu spár sérfræðinga fjármálaráðuneytisins benda til þess að viðskiptahallinn lækki hratt á næstunni. „Útlitið er ekkert slæmt," segir Geir. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir erlenda ráðgjafa hafa varað íslensk stjórnvöld við að sú óhagstæða hagstjórn sem hér hafi verið til langs tíma geti leitt til þess að tiltrú alþjóðafjármálamarkaðar á íslensku myntinni þverri. „Ég veit ekki hvort þetta er upphafið að því," segir Gylfi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir krónuna hafa verið of hátt metna. „Gengið hefur ráðist miklu meira af stöðu fjármálamarkaðarins heldur en nokkurn tíma stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina,"segir Vilhjálmur. Hann kveðst hafa trú á minnkandi eftirspurn eftir lánum banka hér á landi, vegna hárra vaxta, og það vegi upp á móti áhrifum vegna hugsanlegra breytinga er varða fjárfestingar í svokölluðum jöklabréfum. - gar/mh / sjá síðu 4 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Merrill Lynch & Co. telur að fjárfestar kunni að selja íslenskar krónur og að hætta sé á harðri lendingu í hagkerfinu. „Ég myndi fara afar varlega í að halda í íslenskar krónur," sagði Emma Lawsson, sérfræðingur Merrill Lynch, í viðtali við fréttastofuna Bloomberg. Lawson segir grundvallarvandamál vera í íslensku efnahagslífi um þessar mundir. Krónan sé enn of hátt skrifuð miðað við viðskiptahallann. Geir Haarde forsætisráðherra segir nýjustu spár sérfræðinga fjármálaráðuneytisins benda til þess að viðskiptahallinn lækki hratt á næstunni. „Útlitið er ekkert slæmt," segir Geir. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir erlenda ráðgjafa hafa varað íslensk stjórnvöld við að sú óhagstæða hagstjórn sem hér hafi verið til langs tíma geti leitt til þess að tiltrú alþjóðafjármálamarkaðar á íslensku myntinni þverri. „Ég veit ekki hvort þetta er upphafið að því," segir Gylfi. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir krónuna hafa verið of hátt metna. „Gengið hefur ráðist miklu meira af stöðu fjármálamarkaðarins heldur en nokkurn tíma stöðu útflutnings- og samkeppnisgreina,"segir Vilhjálmur. Hann kveðst hafa trú á minnkandi eftirspurn eftir lánum banka hér á landi, vegna hárra vaxta, og það vegi upp á móti áhrifum vegna hugsanlegra breytinga er varða fjárfestingar í svokölluðum jöklabréfum. - gar/mh / sjá síðu 4
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira