Innlent

Tveggja prósenta samdráttur í nýskráningu bíla í fyrra

MYND/GVA

Tölur Hagstofunnar sýna að tveggja prósenta samdráttur varð á nýskráningum bíla í fyrra miðað við árið 2006. Alls voru rúmlega 23.100 bílar nýskráðir hér á landi í fyrra.

Hins vegar jókst greiðslukortavelta heimila í janúar til nóvember í fyrra um 13,1 prósent frá sama tímabili árið 2006, þar af jókst kreditkortavelta um rúman fimmtung á þessum ellefu mánuðum og debetkortavelta um 6,5 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×