Lífið

Tilnefningar til Grímunnar kynntar

sev skrifar
Ólafur Ragnar á Grímunni í fyrra.
Ólafur Ragnar á Grímunni í fyrra. MYND/Hörður Sveinsson

Tilnefningar til leikilistarverðlaunanna Grímunnar 2008 voru kynntar í Þjóðleikhúsinu í þessu. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og verndari Grímunnar afhendir tilnefndum listamönnum viðurkenningar.

Grímuhátíðin sjálf verður haldin föstudaginn þrettánda júní í Þjóðleikhúsinu, og verður sýnt beint frá athöfninni í sjónvarpinu.

Í tilkynningu frá Grímunni segir að aldrei hafi fleiri sýningar verið frumsýndar á einu leikári. Valnefndir hennar hafi séð áttatíu ný sviðsverk á árinu og hlustað á 13 ný útvarpsverk. Sýningarnar Brák, Dubbeldusch, Fool 4 Love, Hamskiptin og Ívanov eru tilnefndar sem besta sýningin.

Alls er tilnefnt í sextán flokkum, og eru þeir eftirfarandi:

SÝNING ÁRSINS

BRÁK

Höfundur Brynhildur Guðjónsdóttir

Leikstjóri Atli Rafn Sigurðarson

Söguleikhús Landnámsseturs

DUBBELDUSCH

Höfundur Björn Hlynur Haraldsson

Leikstjóri Björn Hlynur Haraldsson

Leikfélag Akureyrar

Vesturport

FOOL 4 LOVE

Höfundur Sam Shepard

Leikstjóri Jón Gunnar Þórðarson

Silfurtunglið

HAMSKIPTIN

Höfundur Franz Kafka

Leikstjóri David Farr og Gísli Örn Garðarsson Lyric Hammersmith Vesturport Þjóðleikhúsið

ÍVANOV

Höfundur Anton Tsjekhov

Leikstjóri Baltasar Kormákur

Þjóðleikhúsið ÚTVARPSVERK ÁRSINS

BESTI VINUR HUNDSINS

Höfundur Bjarni Jónsson

Leikstjóri Bjarni Jónsson

DRAUGALEST

Höfundur Jón Atli Jónasson

Leikstjóri Stefán Jónsson

ENGILL Í VESTURBÆNUM

Höfundur Jón Hjartarson

Byggt á sögu Kristínar Steinsdóttur

Leikstjóri Sigrún Edda Björnsdóttir

SÁ YÐAR SEM SYNDLAUS ER

Höfundur Bjarni Jónsson

Byggt á sögu Ævars Arnar Jósepssonar

Leikstjóri Ágúst Guðmundsson

SMÁ SÖGUR

Höfundur Kristín Ómarsdóttir

Leikstjóri Guðmundur Ingi Þorvaldsson BARNASÝNING ÁRSINSGOSI

Höfundur Karl Ágúst Úlfsson

Byggt á sögu Carlo Collodi

Tónlist Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Leikstjóri Selma Björnsdóttir

Leikfélag Reykjavíkur

GOTT KVÖLD

Höfundur Áslaug Jónsdóttir

Tónlist Sigurður Bjóla

Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson

Þjóðleikhúsið

ÓVITAR

Höfundur Guðrún Helgadóttir

Söngtextar Davíð Þór Jónsson

Tónlist Jón Ólafsson

Leikstjóri Sigurður Sigurjónsson

Leikfélag Akureyrar

SKILABOÐASKJÓÐAN

Höfundur Þorvaldur Þorsteinsson

Tónlist Jóhann G. Jóhannsson

Leikstjóri Gunnar Helgason

Þjóðleikhúsið

SKOPPA OG SKRÍTLA Í SÖNG-LEIK

Höfundur Hrefna Hallgrímsdóttir

Tónlist Hallur Ingólfsson

Leikstjóri Þórhallur Sigurðsson

Skopp

Þjóðleikhúsið LEIKSTJÓRI ÁRSINS

Baltasar Kormákur

fyrir leikstjórn í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins

David Farr og Gísli Örn Garðarsson

fyrir leikstjórn í leiksýningunni Hamskiptunum í sviðssetningu Lyric Hammersmith, Vesturports og Þjóðleikhússins

Kristín Eysteinsdóttir

fyrir leikstjórn í leiksýningunni Þeim ljóta í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Stefán Jónsson

fyrir leikstjórn í leiksýningunni Óhappi! í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Þórhildur Þorleifsdóttir

fyrir leikstjórn í leiksýningunni Engisprettum í sviðssetningu Þjóðleikhússins LEIKSKÁLD ÁRSINS

Bjarni Jónsson

fyrir leikverkið Óhapp! í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Björn Hlynur Haraldsson

fyrir leikverkið Dubbeldusch í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar og Vesturports

Brynhildur Guðjónsdóttir

fyrir leikverkið Brák í sviðssetningu Söguleikhúss Landnámsseturs

Hávar Sigurjónsson

fyrir leikverkið Halla og Kári í sviðssetningu Hafnarfjarðarleikhússins

Sigtryggur Magnason

fyrir leikverkið Yfirvofandi í sviðssetningu Naív LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Brynhildur Guðjónsdóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Brák í sviðssetningu Söguleikhúss Landnámsseturs

Harpa Arnardóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dubbeldusch í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar og Vesturports

Margrét Vilhjálmsdóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Ólafía Hrönn Jónsdóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Sólarferð í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Þóra Karítas Árnadóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Fool 4 Love í sviðssetningu Silfurtunglsins LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Gísli Örn Garðarsson

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Hamskiptunum í sviðssetningu Lyric Hammersmith, Vesturports og Þjóðleikhússins

Hilmar Jónsson

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Dubbeldusch í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar og Vesturports

Hilmir Snær Guðnason

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Sveinn Ólafur Gunnarsson

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Fool 4 Love í sviðssetningu Silfurtunglsins

Þröstur Leó Gunnarsson

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ökutímum í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

Gael Garcia Bernal

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Kommúnunni í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports

Ingvar E. Sigurðsson

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Hamskiptunum í sviðssetningu Lyric Hammersmith, Vesturports og Þjóðleikhússins

Magnús Guðmundsson

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Fool 4 Love í sviðssetningu Silfurtunglsins

Ólafur Darri Ólafsson

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Rúnar Freyr Gíslason

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Kommúnunni í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI

Guðrún S. Gísladóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Engisprettum í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Halldóra Geirharðsdóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ræðismannsskrifstofunni í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur

Ilmur Kristjánsdóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Nína Dögg Filippusdóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Hamskiptunum í sviðssetningu Lyric Hammersmith, Vesturports og Þjóðleikhússins

Ólafía Hrönn Jónsdóttir

fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins DANSHÖFUNDUR ÁRSINS

Alexander Ekman

fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Endastöð í sviðssetningu Íslenska dansflokksins

Erna Ómarsdóttir

fyrir kóreógrafíu í danssýningunni The Talking Tree í sviðssetningu Sha-la-la

Jo Strömgren

fyrir kóreógrafíu danssýningunni Kvart í sviðssetningu Íslenska dansflokksins

Ólöf Ingólfsdóttir

fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Heimilisdönsum í sviðssetningu Ólafar danskompanís

Steinunn Ketilsdóttir

fyrir kóreógrafíu í danssýningunni Crazy in Love with Mr. Perfect í sviðssetningu Ugly Duck Productions DANSARI ÁRSINS

Cameron Corbett

fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Til nýrra vídda í sviðssetningu Íslenska dansflokksins

Emilía Benedikta Gísladóttir

fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Kvart í sviðssetningu Íslenska dansflokksins

Erna Ómarsdóttir

fyrir hlutverk sitt í danssýningunni The Talking Tree í sviðssetningu Sha-la-la

Hannes Egilsson

fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Kvart í sviðssetningu Íslenska dansflokksins

Steve Lorenz

fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Kvart í sviðssetningu Íslenska dansflokksins

Tanja Marín Friðjónsdóttir

fyrir hlutverk sitt í danssýningunni Einum þætti mannlegrar hegðunar í sviðssetningu Danshöfundasmiðju Íslenska dansflokksins SÖNGVARI ÁRSINS

Arndís Halla Ásgeirsdóttir

fyrir hlutverk sitt í óperunni Ariadne á Naxos í sviðssetningu Íslensku óperunnar

KK - Kristján Kristjánsson

fyrir söng í leiksýningunni Fool 4 Love í sviðssetningu Silfurtunglsins

Lay Low - Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir fyrir söng í leiksýningunni Ökutímum í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar

Sigrún Pálmadóttir

fyrir hlutverk sitt í óperunni La Traviata í sviðssetningu Íslensku óperunnar

Tómas Tómasson

fyrir hlutverk sitt í óperunni La Traviata í sviðssetningu Íslensku óperunnar TÓNLIST ÁRSINS

Frank Hall

fyrir tónlist í leiksýningunni Dubbeldusch í sviðssetningu Leikfélags Akureyar og Vesturports

Hljómsveitin Flís og leikhópurinn

fyrir tónlist í leiksýningunni Baðstofunni í sviðssetningu Þjóðleikhússins

KK - Kristján Kristjánsson

fyrir tónlist í leiksýningunni Fool 4 Love í sviðssetningu Silfurtunglsins

Lay Low - Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir fyrir tónlist í leiksýningunni Ökutímum í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar

Nick Cave og Warren Ellis

fyrir tónlist í leiksýningunni Hamskiptunum í sviðssetningu Lyric Hammersmith, Vesturports og Þjóðleikhússins BÚNINGAR ÁRSINS

Filippía I. Elísdóttir

fyrir búninga í leiksýningunni Engisprettum í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Filippía I. Elísdóttir

fyrir búninga í óperunni La Traviata í sviðssetningu Íslensku óperunnar

Filippía I. Elísdóttir

fyrir búninga í leiksýningunni Ökutímum í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar

Helga I. Stefánsdóttir

fyrir búninga í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins

María Ólafsdóttir

fyrir búninga í söngleiknum Gosa í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur LEIKMYND ÁRSINS

Börkur Jónsson

fyrir leikmynd í leiksýningunni Hamskiptunum í sviðssetningu Lyric Hammersmith, Vesturports og Þjóðleikhússins

Börkur Jónsson

fyrir leikmynd í leiksýningunni Kommúnunni í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur og Vesturports

Gretar Reynisson

fyrir leikmynd í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Vytautas Narbutas

fyrir leikmynd í söngleiknum Gosa í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur

Vytautas Narbutas

fyrir leikmynd í leiksýningunni Engisprettum í sviðssetningu Þjóðleikhússins LÝSING ÁRSINS

Aðalsteinn Stefánsson

fyrir lýsingu í leiksýningunni Frelsaranum í sviðssetningu Leikfélags Akureyrar, Neander og Þjóðleikhússins

Halldór Örn Óskarsson

fyrir lýsingu í söngleiknum Jesus Christ Superstar í sviðssetningu Leikfélags Reykjavíkur

Hartley T. A. Kemp og Hörður Ágústsson

fyrir lýsingu í leiksýningunni Hamskiptunum í sviðssetningu Lyric Hammersmith, Vesturports og Þjóðleikhússins

Lárus Björnsson

fyrir lýsingu í leiksýningunni Engisprettum í sviðssetningu Þjóðleikhússins

Páll Ragnarsson

fyrir lýsingu í leiksýningunni Ívanov í sviðssetningu Þjóðleikhússins





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.