Lífið

Dóttir Sting fetar sömu braut og pabbi

Pixie Geldof og Coco.
Pixie Geldof og Coco.

Pixie Geldof, dóttir Bob Geldof skemmti sér vel með frægu vinkonu sinni, Coco, sem er 17 ára dóttir tónlistarmannsins Sting.

Coco, sem heitir réttu nafni Eliot Pauline Styler Sumner, fagnaði plötusamningnum sem hún gerði við Island Records í gær.

Vinkonurnar voru áberandi úti á lífinu þegar þær dönsuðu og skemmtu sér fram á rauða nótt í miðborg Lundúna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.