Ráðherra beitti sér ekki fyrir mildari framgöngu lögreglu 10. apríl 2008 11:40 MYND/Stefán Björn Bjarnason dómsmálaráðherra beitti sér ekki sérstaklega í málum lögreglunnar í tengslum við mótmæli vörubílstjóra undanfarna daga. Þetta sagði hann á Alþingi í dag þegar hann svaraði fyrirspurn Helga Hjörvar, þingmanns Samfylkingarinnar.Helgi vakti athyli á því að framganga lögreglu í mótmælunum hefði verið til fyrirmyndar, hún hefði sýnt festu en jafnframt umburðarlyndi. Það vekti hins vegar athygli að lögreglu hefði ekki alltaf borið gæfa til þess að sýna mótmælendum svo mikla virðingu og vísaði Helgi þar til framgöngu lögreglu gegn stóriðjuandstæðingum á Snorrabraut og á Austurlandi í fyrra. Þeir hefðu verið umsvifalaust handteknir.Spurði hann dómsmálaráðherra hvort hann hefði beitt sér fyrir mildari framgöngu lögreglu og hvort hér væri um stefnubreytingu væri að ræða og mótmælendum yrði framvegis sýnt það umburðarlyndi sem þeim bæri í lýðræðisríki.Björn Bjarnason dómsmálaráðherra steig í pontu og sagðist ekki hafa beitt sér gagnvart þessum málum tveimur. Hann teldi lögregluna fullfæra um taka ákvarðanir í þessum málum.Ólík framkvæmd lagaHelgi Hjörvar benti á að hann væri að inna ráðherra eftir skýringum á ólíkri framkvæmd laga frá ári til árs. Ef ekki hefði verið um stefnubreytingu að ræða hvort ráðherra gæti skýrt þessa ólíku framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum. Það væri grundvallaratriði að það væri fyrirsjáanleiki í réttarríkinu og borgarar ættu að geta gengið að stefnu stjórnvalda vísri.Björn Bjarnason kom aftur í pontu og sagði að hann teldi að lögregla hefði báðum tilvikum farið eftir lögum.Við þetta má bæta að samþykkt var á Alþingi í dag að óska eftir skýrslu frá dómsmálaráðherra um framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka og á Reyðarfirði á árunum 2005-2007 en þar var andóf gegn stóriðjuuppbyggingu. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra beitti sér ekki sérstaklega í málum lögreglunnar í tengslum við mótmæli vörubílstjóra undanfarna daga. Þetta sagði hann á Alþingi í dag þegar hann svaraði fyrirspurn Helga Hjörvar, þingmanns Samfylkingarinnar.Helgi vakti athyli á því að framganga lögreglu í mótmælunum hefði verið til fyrirmyndar, hún hefði sýnt festu en jafnframt umburðarlyndi. Það vekti hins vegar athygli að lögreglu hefði ekki alltaf borið gæfa til þess að sýna mótmælendum svo mikla virðingu og vísaði Helgi þar til framgöngu lögreglu gegn stóriðjuandstæðingum á Snorrabraut og á Austurlandi í fyrra. Þeir hefðu verið umsvifalaust handteknir.Spurði hann dómsmálaráðherra hvort hann hefði beitt sér fyrir mildari framgöngu lögreglu og hvort hér væri um stefnubreytingu væri að ræða og mótmælendum yrði framvegis sýnt það umburðarlyndi sem þeim bæri í lýðræðisríki.Björn Bjarnason dómsmálaráðherra steig í pontu og sagðist ekki hafa beitt sér gagnvart þessum málum tveimur. Hann teldi lögregluna fullfæra um taka ákvarðanir í þessum málum.Ólík framkvæmd lagaHelgi Hjörvar benti á að hann væri að inna ráðherra eftir skýringum á ólíkri framkvæmd laga frá ári til árs. Ef ekki hefði verið um stefnubreytingu að ræða hvort ráðherra gæti skýrt þessa ólíku framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum. Það væri grundvallaratriði að það væri fyrirsjáanleiki í réttarríkinu og borgarar ættu að geta gengið að stefnu stjórnvalda vísri.Björn Bjarnason kom aftur í pontu og sagði að hann teldi að lögregla hefði báðum tilvikum farið eftir lögum.Við þetta má bæta að samþykkt var á Alþingi í dag að óska eftir skýrslu frá dómsmálaráðherra um framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka og á Reyðarfirði á árunum 2005-2007 en þar var andóf gegn stóriðjuuppbyggingu.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira