100-200 störf til á næstu mánuðum með nýsköpun 14. nóvember 2008 13:00 Davíð Lúðvíksson. Stefnt er að því að 100 til 200 ný störf verði til á næstu vikum og mánuðum með nýsköpun í atvinnulífinu. Vonast er til að unnt verði að virkja þá sem misst hafa vinnu sína nýverið. Fjöldi hátækni- og sprotafyrirtækja er í uppbyggingu í landinu. Mikið af góðum verkefnum eru nú þegar tilbúin og bíða þess einungis að fá byr í seglin. Samtök iðnaðarins segja atvinnutækifærin mörg ef ráðist yrði í þau strax. „Okkur sýnist að þetta geti verið á bilinu 100-200 störf tiltölulega fljótt sem um er að ræða og þá erum við eingöngu að tala um minni sprota og meðalstór hátæknifyrirtæki. Síðan erum við að horfa líka til þess að stóru hátæknifyrirtækin geti komið að þessu með einhverjum hætti," segir Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins. Samtökin hafa boðað til fjöldafundar á Hótel Nordica klukkan fjögur í dag undir yfirskriftinni Núna er tækifærið en þar munu fulltrúar hátækni- og sprotageirafyrirtækja kynna starfsemi sína og að auki mun Björk Guðmundsdóttir söngkona flytja erindi. Fundinum er ætlað að efla sóknarhug og sjálfstraust. Vilji er til þess að nýttur verði sá mannafli sem farið hefur eða mun fara af vinnumarkaðnum og að fjármagn til að uppbyggingar verkefna og fyrirtækja kæmi að hluta úr Atvinnutryggingarsjóði, en atvinnuleysisbætur myndu þá nýtast með óvenjulegum hætti. „Við myndum fá fyrir þennan sama aur ekki bara fólk til þess að sitja heima hjá sér heldur fólk til starfa til að skapa verðmæti. Þetta myndi bæta fjárhagsstöðu þess þannig að það ætti betri möguleika á að standa við sínar skuldbindingar og þetta myndi líka minnka álagið á heilbrigðiskerfinu því það vita jú allir að atvinnuleysi er kannski það mesta sálræna böl sem fólk getur lent í og því fylgir jú ýmiss konar kostnaður fyrir kerfið sem við getum þá sparað í leiðinni," segir Davíð. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira
Stefnt er að því að 100 til 200 ný störf verði til á næstu vikum og mánuðum með nýsköpun í atvinnulífinu. Vonast er til að unnt verði að virkja þá sem misst hafa vinnu sína nýverið. Fjöldi hátækni- og sprotafyrirtækja er í uppbyggingu í landinu. Mikið af góðum verkefnum eru nú þegar tilbúin og bíða þess einungis að fá byr í seglin. Samtök iðnaðarins segja atvinnutækifærin mörg ef ráðist yrði í þau strax. „Okkur sýnist að þetta geti verið á bilinu 100-200 störf tiltölulega fljótt sem um er að ræða og þá erum við eingöngu að tala um minni sprota og meðalstór hátæknifyrirtæki. Síðan erum við að horfa líka til þess að stóru hátæknifyrirtækin geti komið að þessu með einhverjum hætti," segir Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins. Samtökin hafa boðað til fjöldafundar á Hótel Nordica klukkan fjögur í dag undir yfirskriftinni Núna er tækifærið en þar munu fulltrúar hátækni- og sprotageirafyrirtækja kynna starfsemi sína og að auki mun Björk Guðmundsdóttir söngkona flytja erindi. Fundinum er ætlað að efla sóknarhug og sjálfstraust. Vilji er til þess að nýttur verði sá mannafli sem farið hefur eða mun fara af vinnumarkaðnum og að fjármagn til að uppbyggingar verkefna og fyrirtækja kæmi að hluta úr Atvinnutryggingarsjóði, en atvinnuleysisbætur myndu þá nýtast með óvenjulegum hætti. „Við myndum fá fyrir þennan sama aur ekki bara fólk til þess að sitja heima hjá sér heldur fólk til starfa til að skapa verðmæti. Þetta myndi bæta fjárhagsstöðu þess þannig að það ætti betri möguleika á að standa við sínar skuldbindingar og þetta myndi líka minnka álagið á heilbrigðiskerfinu því það vita jú allir að atvinnuleysi er kannski það mesta sálræna böl sem fólk getur lent í og því fylgir jú ýmiss konar kostnaður fyrir kerfið sem við getum þá sparað í leiðinni," segir Davíð.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira