Innlent

Opið á skíðasvæðum norðanlands

Skíðasvæðið á Skarði við Siglufjörð verður opið frá klukkan ellefu til fimm í dag. Veður á svæðinu er gott og nægur snjór. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri er opið frá tíu til fjögur, og á Tindastóli í Skagafirði frá tólf til fimm.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×