Enski boltinn

Helgin á Englandi - Myndir

Elvar Geir Magnússon skrifar

Það var nóg að gerast í enska boltanum um helgina en þar bar hæst stórleikur Chelsea og Manchester United sem skildu jöfn í gær.

Arsenal trjónir á toppi deildarinnar eftir sigur á Bolton. Þá burstaði Manchester City lið Portsmouth 6-0.

Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjunum og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan er hægt að sjá það helsta frá helginni í máli og myndum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×