Dorrit klappaði á óléttubumbur blaðakvenna Óli Tynes skrifar 5. maí 2008 13:34 Íslendingar eru orðnir nokkuð vanir því að Dorrit Moussiaef forsetafrú er afskaplega manneskjuleg og látlaus í framkomu, jafnvel við formleg opinber tækifæri. Þannig beygði hún sig niður í einni heimsókninni og reimaði skó á ungan strák sem var í móttökunefnd barna. Í Skagafirði á dögunum var napurt og vindasamt. Þá tók hún unga blómastúlku undir loðkápuna sína til þess að hlýja henni. Og manneskjan í Dorrit skaut aftur upp kollinum í dag þegar forsetahjónin tóku á móti dönsku krónprinshjónunum á Bessastöðum. Að loknum stuttum blaðamannafundi fórnaði Dorrit höndum og sagði: „Ég verð að spyrja; eru allar blaðakonur á Íslandi óléttar?" Og klappaði blíðlega á magann á þeim Sigríði Hagalín, fréttakonu á Ríkissjónvarpinu og Áslaugu Skúladóttur, fréttakonu á RÚV. Þær brugðust við brosleitar. Þess má geta að frjósemin virðist í besta lagi hjá ríkisstofnuninni því auk þessara tveggja eiga líka von á barni þær Þóra Arnórsdóttir, Brynja Þorgeirsdóttir og Rakel Þorbergsdóttir. Til hamingju allar. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Íslendingar eru orðnir nokkuð vanir því að Dorrit Moussiaef forsetafrú er afskaplega manneskjuleg og látlaus í framkomu, jafnvel við formleg opinber tækifæri. Þannig beygði hún sig niður í einni heimsókninni og reimaði skó á ungan strák sem var í móttökunefnd barna. Í Skagafirði á dögunum var napurt og vindasamt. Þá tók hún unga blómastúlku undir loðkápuna sína til þess að hlýja henni. Og manneskjan í Dorrit skaut aftur upp kollinum í dag þegar forsetahjónin tóku á móti dönsku krónprinshjónunum á Bessastöðum. Að loknum stuttum blaðamannafundi fórnaði Dorrit höndum og sagði: „Ég verð að spyrja; eru allar blaðakonur á Íslandi óléttar?" Og klappaði blíðlega á magann á þeim Sigríði Hagalín, fréttakonu á Ríkissjónvarpinu og Áslaugu Skúladóttur, fréttakonu á RÚV. Þær brugðust við brosleitar. Þess má geta að frjósemin virðist í besta lagi hjá ríkisstofnuninni því auk þessara tveggja eiga líka von á barni þær Þóra Arnórsdóttir, Brynja Þorgeirsdóttir og Rakel Þorbergsdóttir. Til hamingju allar.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira