Lífið

Amy Winehouse ekið á sjúkrahús

Söngkonunni Amy Winehouse var ekið í ofboði á sjúkrahús seint í gærkvöldi.

Sjúkraliðar komu öndunargrímu á hana á meðan að faðir hennar fylgdist með og kallaði stöðugt að hún væri illa haldin. Samkvæmt fréttum í breskum fjölmiðlum virðist sem að lyf sem Amy tekur nú til að halda sér frá hörðum fíkniefnum hafi valdið því að hún féll saman á heimili sínu. Hún var sögð á batavegi í morgun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.