Lífið

Kelsey Grammer aftur á spítala

Kelsey Grammer.
Kelsey Grammer.

Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Frasier og Cheers, var fluttur í gær á nýjan leik á spítala. Hann hefur verið góðum á batavegi frá því að hann fékk hjartaáfall í byrjun júní.

Læknar segja Grammer sem er 53 ára ekki vera í lífshættu.

Grammer býr ásamt eiginkonu sinni Camille á Hawaii.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.