Dagur klappaði hreindýrskálfi Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. júlí 2008 16:55 Það hefur eflaust verið mjög kærkomið fyrir Dag B. Eggertsson að komast út úr argaþrasinu í borgarstjórn og út í guðsgræna náttúruna. Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, var staddur á Eskifirði þegar Vísir hafði samband við hann í morgun. Hann er ásamt konu sinni og tveimur börnum þeirra á hringferð um landið í sumarfríi sínu. Hann segir að bongóblíða hafi verið á Austfjörðum í dag. „Við vorum rétt í þessu að klappa hreindýrakálfi," sagði Dagur. Borgarfulltrúinn geðþekki sagði að kálfurinn væri mjög spakur. Hann hefði orðið viðskila við móður sína, en góðhjörtuð fjölskylda á bæ í Reyðarfirði hefði tekið hann að sér. Dagur segir að fjölskyldan hyggi ekki á utanlandsreisu í sumar. „Við fórum til tengdaforeldranna í Svíþjóð í júní, en það eru engin stærri plön," segir Dagur. Hann segist hafa átt frábært sumarfrí en vinnan taki svo við eftir verslunarmannahelgi. Vísir hóf í síðustu viku greinaflokkinn „Borgarfulltrúar í sumarfríi", þar sem borgarfulltrúum gefst tækifæri á að tjá sig um önnur og léttari málefni en, skipulagsráð, REI málið og tíð borgarstjórnarskipti. Svandís Svavarsdóttir reið á vaðið og sagði frá ferð sinni til Flateyrar og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir sagði frá skemmtilegri ferð sinni til Spánar og Frakklands. Tengdar fréttir Þorbjörg Helga er Frakklandsaðdáandi „Picasso safnið í Barcelona er alveg frábært," segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi sem skellti sér, ásamt fjölskyldu sinni, í sumarferð til Spánar og Frakklands til að hlaða batteríin eftir átök liðins vetrar í borgarstjórninni. 25. júlí 2008 16:10 Svandís vill ekki vera í sambandi í sumarleyfinu Þessa dagana er mikið um sumarleyfi hjá vinnandi fólki landsins og eru stjórnmálamenn engin undantekning frá því. Borgarstjórn hefur tekið sér frí frá fundarhaldi í júlí og ágúst og borgarráð hefur nú einnig tekið sér frí í tvær vikur. Vísir sló á þráðinn til Svandísar Svavarsdóttur borgarfulltrúa Vinstri-grænna og spurði hana hvernig hún hefði eytt sínum sumarleyfisdögum. 24. júlí 2008 14:19 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, var staddur á Eskifirði þegar Vísir hafði samband við hann í morgun. Hann er ásamt konu sinni og tveimur börnum þeirra á hringferð um landið í sumarfríi sínu. Hann segir að bongóblíða hafi verið á Austfjörðum í dag. „Við vorum rétt í þessu að klappa hreindýrakálfi," sagði Dagur. Borgarfulltrúinn geðþekki sagði að kálfurinn væri mjög spakur. Hann hefði orðið viðskila við móður sína, en góðhjörtuð fjölskylda á bæ í Reyðarfirði hefði tekið hann að sér. Dagur segir að fjölskyldan hyggi ekki á utanlandsreisu í sumar. „Við fórum til tengdaforeldranna í Svíþjóð í júní, en það eru engin stærri plön," segir Dagur. Hann segist hafa átt frábært sumarfrí en vinnan taki svo við eftir verslunarmannahelgi. Vísir hóf í síðustu viku greinaflokkinn „Borgarfulltrúar í sumarfríi", þar sem borgarfulltrúum gefst tækifæri á að tjá sig um önnur og léttari málefni en, skipulagsráð, REI málið og tíð borgarstjórnarskipti. Svandís Svavarsdóttir reið á vaðið og sagði frá ferð sinni til Flateyrar og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir sagði frá skemmtilegri ferð sinni til Spánar og Frakklands.
Tengdar fréttir Þorbjörg Helga er Frakklandsaðdáandi „Picasso safnið í Barcelona er alveg frábært," segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi sem skellti sér, ásamt fjölskyldu sinni, í sumarferð til Spánar og Frakklands til að hlaða batteríin eftir átök liðins vetrar í borgarstjórninni. 25. júlí 2008 16:10 Svandís vill ekki vera í sambandi í sumarleyfinu Þessa dagana er mikið um sumarleyfi hjá vinnandi fólki landsins og eru stjórnmálamenn engin undantekning frá því. Borgarstjórn hefur tekið sér frí frá fundarhaldi í júlí og ágúst og borgarráð hefur nú einnig tekið sér frí í tvær vikur. Vísir sló á þráðinn til Svandísar Svavarsdóttur borgarfulltrúa Vinstri-grænna og spurði hana hvernig hún hefði eytt sínum sumarleyfisdögum. 24. júlí 2008 14:19 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Þorbjörg Helga er Frakklandsaðdáandi „Picasso safnið í Barcelona er alveg frábært," segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi sem skellti sér, ásamt fjölskyldu sinni, í sumarferð til Spánar og Frakklands til að hlaða batteríin eftir átök liðins vetrar í borgarstjórninni. 25. júlí 2008 16:10
Svandís vill ekki vera í sambandi í sumarleyfinu Þessa dagana er mikið um sumarleyfi hjá vinnandi fólki landsins og eru stjórnmálamenn engin undantekning frá því. Borgarstjórn hefur tekið sér frí frá fundarhaldi í júlí og ágúst og borgarráð hefur nú einnig tekið sér frí í tvær vikur. Vísir sló á þráðinn til Svandísar Svavarsdóttur borgarfulltrúa Vinstri-grænna og spurði hana hvernig hún hefði eytt sínum sumarleyfisdögum. 24. júlí 2008 14:19