Innlent

Yfirlæknir geðdeildar LSH tjáir sig ekki

Yfirlæknir bráðamóttöku geðdeildar Landspítalans vill ekki tjá sig um hvort fólki sé vísað frá vegna plássleysis og segist ekki geta tjáð sig um einstök mál.

Móðir 27 ára manns, sem svipti sig lífi í nóvember, sagði í fréttum okkar í gær að honum hafi verið vísað frá geðdeildinni vegna plássleysis þegar hann leitaði þangað. Þremur dögum síðar svipti hann sig lífi.












Tengdar fréttir

„Það var enga hjálp að fá“

„Það var enga hjálp að fá," segir móðir 27 ára manns sem svipti sig lífi í nóvember. Sökum plássleysis fékk hann ekki inni á geðdeild Landspítalans þegar hann leitaði þangað, þremur dögum áður en hann dó.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×