Innlent

„Það var enga hjálp að fá“

„Það var enga hjálp að fá," segir Elsabet Sigurðardóttir móðir 27 ára manns sem svipti sig lífi í nóvember. Sökum plássleysis fékk hann ekki inni á geðdeild Landspítalans þegar hann leitaði þangað, þremur dögum áður en hann dó.

Sonur Elsubetar, Kristinn Ísfeld Andreasen, glímdi við þunglyndi. Hann gekk til geðlæknis til að vinna bug á veikindunum og vildi standa sig hvort sem um var að ræða föðurhlutverkið eða í vinnu segir móðir hans.

Hægt er að sjá viðtal við móðurina með þessari frétt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×