Innlent

Ellefu þúsund Íslendingar þakka Færeyingum á Netinu

Rétt liðlega ellefu þúsund manns hafa skráð nafn sitt við þakkarkveðju til Færeyinga, sem ákváðu á dögunum að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna eða um 6 milljarða íslenskra. Algjör pólitísk sátt var um málið í Færeyjum og er víst að mörgum Íslendingum hlýnaði um hjartaræturnar við að heyra fréttirnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×