Innlent

Vonandi bara til bráðabirgða

Jón Ásbergsson Verið að róa markaðina.
Jón Ásbergsson Verið að róa markaðina.

Miklar skyldur eru lagðar á herðar útflytjenda með nýjum lögum og reglum um gjaldeyrisviðskipti. Útflutningsfyrirtækjum ber að skila heim til Íslands öllum gjaldeyri sem þau fá fyrir sölu á vöru og þjónustu erlendis.

„Maður verður að vona að þetta sé bráðabirgðaráðstöfun sem er hugsuð til að róa markaðina en ekki að það sé verið að hverfa aftur til fortíðar," segir Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, um nýju reglurnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×