Lífið

Ætlum ekki að enda eins og Bítlarnir

Strákarnir eru allir á lausu.
Strákarnir eru allir á lausu.

„Allir í Merzedes Club eru ólofaðir nema Rebekka, hún er gengin út. Nei, það háir okkur ekkert. Það þýðir ekkert að vera í bandinu og vera lofaður þá fer þetta bara eins Bítlarnir. Ef einhver gengur út í sumar þá mun það verða tekið fyrir á hljómsveitarfundi," svarar Hlynur Áskelsson, oftast nefndur Ceres 4, meðlimur Merzedes Club.

„Það er yndislegt að vera hamingjusamur í góðri hljómsveit sem er að gera það gott. Það er alltaf hægt að vera ástfanginn því ástin á sér engan tíma."

Merzedes Club skemmtir í Sjallanum á Akureyri um helgina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.