Lífið

Paris vill börn innan árs

MYND/Getty
Paris Hilton er að ærast úr eggjahljóðum, eftir að besta vinkona hennar, Nicole Richie, eignaðist dóttur í vetur. Hótelerfinginn, sem er tuttugu og sjö ára, vill endilega eignast barn sem fyrst. Skiptir þá litlu þó að hún hafi bara verið með Benji sínum Madden í nokkra mánuði. Paris sagði í bandarískum fjölmiðlum að hún yrði frábær mamma, enda væri hún þaulvön að sjá um öll gæludýrin sín.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.