Níutíu kossar Noruh og Jude 13. apríl 2008 13:19 Úr myndinni Blueberry Nights Norah Jones segist ekki vita af hverju hún hafi þurfti að kyssa Jude Law meira en 90 sinnum í kvikmyndinni My Blueberry Nights. Það hafi bara verið einn af þessum skrýtnu hlutum í sambandi við þessa fyrstu tilraun hennar á hvíta tjaldinu. Hún hafi þó hugsað; „Hvað er ég að gera að kyssa Jude Law? Hann er Jude ... og ég er ... ég." Þetta sagði söngkonan í viðtali við Chicago Sun-Times. Nú eru sýningar að hefjast í Bandaríkjunum á þessari frumraun Noruh sem er í leikstjórn hins viðurkennda Wong Kar Wai sem á að baki myndir á borð við In the Mood for Love og Chungking Express. „Ég vissi ekki einu sinni hver hann var," sagði Norah um Wai. Hún segist hafa fengið skilaboð frá honum í gegnum umboðsmann sinn eftir tónleikaferðalag sumarið 2005. Eftir að horfa á myndina In the Mood for Love ákvað hún að hringja í hann, en hún vissi ekki hvað hann vildi henni og hélt að hann vildi tónlist hennar í myndina. Jones leikur aðalhlutverkið í myndinni, en henni til stuðnings eru Jude Law, Natalie Portman, David Strathairn og Rachel Weisz. Hún er í hlutverki Elísabetar, ungrar konu í New York sem ferðast yfir Bandaríkin til vesturstrandarinnar. Á leiðinni hittir hún aðrar týndar sálir, pokerspilara (Portman), lögreglumann sem er alki (Strathairn), eiginkonu hans (Weisz) á sama tíma og hún er að skrifa aðdáenda sínum (Law) póstkort en hann varð eftir í New York. Söngkonunan er 29 ára og segir að reynslan hafi verið taugatrekkjandi í fyrstu, en að lokum mjög gefandi. Jones hafði aðeins leikið í skólaleikriti einu sinni en Wai bannaði henni að fara í leiklistartíma. Hann sá hana ekki leika fyrr en fyrsta daginn á setti. „Ég reyni ekki að skilgreina innsæi mitt," sagði leikstjórinn. „Að sumu leiti er það mér hulin ráðgáta." Jones hefur ekki áform um að leika í fleiri kvikmyndum, en hún segist vilja eyða meiri tíma í húsi sínu í New York og eignast hund. Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Norah Jones segist ekki vita af hverju hún hafi þurfti að kyssa Jude Law meira en 90 sinnum í kvikmyndinni My Blueberry Nights. Það hafi bara verið einn af þessum skrýtnu hlutum í sambandi við þessa fyrstu tilraun hennar á hvíta tjaldinu. Hún hafi þó hugsað; „Hvað er ég að gera að kyssa Jude Law? Hann er Jude ... og ég er ... ég." Þetta sagði söngkonan í viðtali við Chicago Sun-Times. Nú eru sýningar að hefjast í Bandaríkjunum á þessari frumraun Noruh sem er í leikstjórn hins viðurkennda Wong Kar Wai sem á að baki myndir á borð við In the Mood for Love og Chungking Express. „Ég vissi ekki einu sinni hver hann var," sagði Norah um Wai. Hún segist hafa fengið skilaboð frá honum í gegnum umboðsmann sinn eftir tónleikaferðalag sumarið 2005. Eftir að horfa á myndina In the Mood for Love ákvað hún að hringja í hann, en hún vissi ekki hvað hann vildi henni og hélt að hann vildi tónlist hennar í myndina. Jones leikur aðalhlutverkið í myndinni, en henni til stuðnings eru Jude Law, Natalie Portman, David Strathairn og Rachel Weisz. Hún er í hlutverki Elísabetar, ungrar konu í New York sem ferðast yfir Bandaríkin til vesturstrandarinnar. Á leiðinni hittir hún aðrar týndar sálir, pokerspilara (Portman), lögreglumann sem er alki (Strathairn), eiginkonu hans (Weisz) á sama tíma og hún er að skrifa aðdáenda sínum (Law) póstkort en hann varð eftir í New York. Söngkonunan er 29 ára og segir að reynslan hafi verið taugatrekkjandi í fyrstu, en að lokum mjög gefandi. Jones hafði aðeins leikið í skólaleikriti einu sinni en Wai bannaði henni að fara í leiklistartíma. Hann sá hana ekki leika fyrr en fyrsta daginn á setti. „Ég reyni ekki að skilgreina innsæi mitt," sagði leikstjórinn. „Að sumu leiti er það mér hulin ráðgáta." Jones hefur ekki áform um að leika í fleiri kvikmyndum, en hún segist vilja eyða meiri tíma í húsi sínu í New York og eignast hund.
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira