Erlent

Síðasti fundur Olmerts og Abbas í nánd

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Öryggisverðir virða fyrir sér flak bíls sem eyðilagðist í sprengingu.
Öryggisverðir virða fyrir sér flak bíls sem eyðilagðist í sprengingu. MYND/AP

Ehud Olmert , forsætisráðherra Ísraels, og Mahmoud Abbas Palestínuforseti hittast í lok mánaðarins til friðarumleitana fyrir botni Miðjarðarhafs.

Gert er ráð fyrir að þetta verði síðasti fundur þeirra, en Olmert hefur sagt af sér sem forsætisráðherra þótt hann sitji áfran þar til ný stjórn tekur við völdum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×