Lífið

Stórkostleg tilfinning að verða pabbi

Þórir Sæmundsson leikur pönknaglann Nonna í Ástin er diskó - lífið er pönk.
Þórir Sæmundsson leikur pönknaglann Nonna í Ástin er diskó - lífið er pönk.

"Þetta er náttúrulega bara stórkostleg tilfinning. Ég get búið til fólk og það fyllir mann ákveðnu stolti," svarar Þórir Sæmundsson leikari sem eignaðist sitt fyrsta barn, 14 marka dreng 15. maí síðastliðinn.

Þórir fer með eitt af aðalhlutverkunum í söngleiknum Ástin er diskó - lífið er pönk eftir Hallgrím Helgason sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.