Steingrímur J. biður blinda og heyrnarlausa afsökunar 2. desember 2008 09:56 Steingrímur J. Sigfússon. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, hefur óskað eftir að fá birta afsökunarbeiðni vegna ummæla sem hann lét falla á Vísi í gær. Þar var hann spurður út í þjóðarpúls Gallups og þær góðu undirtektir sem Vinstri grænir hafa fengið að undanförnu. Í lok viðtalsins sagði hann stjórnvöld verða að hlusta á kröfuna um kosningar. Þeir sem ekki gerðu það væru bæði blindir og heyrnarlausir. Steingrímur hefur nú sent afsökunarbeiðni þar sem orðanotkunin væri óviðeigandi. „Í spjalli mínu við fréttamann Vísis þar sem rætt var um þau skilaboð sem þjóðin væri að senda gegn um útkomu nýjustu skoðanakönnunar Gallup varð mér á óviðeigandi orðanotkun sem ég vil biðjast afsökunar á," segir Steingrímur. „Ég sagði sem svo að þeir sem ekki skildu skilaboðin, og átti þá vissulega einkum við ríkisstjórnina, væru bæði blindir og heyrnarlausir. Þetta var als óviðeigandi orðanotkun af tvennum ástæðum. Slíka fötlun má aldrei tala óvarlega um og ekkert þarf að vanta upp á skilning þeirra sem við annað hvort eða hvorutveggja búa. Hitt er að mér er ekki kunnugt um að neitt slíkt aftri ríkisstjórninni. Eitthvað annað hlýtur því að skýra skilningsleysi hennar," segir Steingrímur J. Sigfússon. Tengdar fréttir Segir málefnanlegar innistæður fyrir miklu fylgi Vg Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segir niðurstöður þjóðarpúls Gallups ekkert koma sér sérstaklega á óvart. Flokkur Steingríms mælist með mest fylgi allra flokka, á sama tíma og fylgi stjórnarflokkanna hrynur. Hann segir þann sem ekki sjái kröfu þjóðarinnar um breytingar bæði blindan og heyrnarlausan. 1. desember 2008 19:46 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, hefur óskað eftir að fá birta afsökunarbeiðni vegna ummæla sem hann lét falla á Vísi í gær. Þar var hann spurður út í þjóðarpúls Gallups og þær góðu undirtektir sem Vinstri grænir hafa fengið að undanförnu. Í lok viðtalsins sagði hann stjórnvöld verða að hlusta á kröfuna um kosningar. Þeir sem ekki gerðu það væru bæði blindir og heyrnarlausir. Steingrímur hefur nú sent afsökunarbeiðni þar sem orðanotkunin væri óviðeigandi. „Í spjalli mínu við fréttamann Vísis þar sem rætt var um þau skilaboð sem þjóðin væri að senda gegn um útkomu nýjustu skoðanakönnunar Gallup varð mér á óviðeigandi orðanotkun sem ég vil biðjast afsökunar á," segir Steingrímur. „Ég sagði sem svo að þeir sem ekki skildu skilaboðin, og átti þá vissulega einkum við ríkisstjórnina, væru bæði blindir og heyrnarlausir. Þetta var als óviðeigandi orðanotkun af tvennum ástæðum. Slíka fötlun má aldrei tala óvarlega um og ekkert þarf að vanta upp á skilning þeirra sem við annað hvort eða hvorutveggja búa. Hitt er að mér er ekki kunnugt um að neitt slíkt aftri ríkisstjórninni. Eitthvað annað hlýtur því að skýra skilningsleysi hennar," segir Steingrímur J. Sigfússon.
Tengdar fréttir Segir málefnanlegar innistæður fyrir miklu fylgi Vg Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segir niðurstöður þjóðarpúls Gallups ekkert koma sér sérstaklega á óvart. Flokkur Steingríms mælist með mest fylgi allra flokka, á sama tíma og fylgi stjórnarflokkanna hrynur. Hann segir þann sem ekki sjái kröfu þjóðarinnar um breytingar bæði blindan og heyrnarlausan. 1. desember 2008 19:46 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Segir málefnanlegar innistæður fyrir miklu fylgi Vg Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segir niðurstöður þjóðarpúls Gallups ekkert koma sér sérstaklega á óvart. Flokkur Steingríms mælist með mest fylgi allra flokka, á sama tíma og fylgi stjórnarflokkanna hrynur. Hann segir þann sem ekki sjái kröfu þjóðarinnar um breytingar bæði blindan og heyrnarlausan. 1. desember 2008 19:46